Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 46
S i g u r ð u r S k ú l a s o n 46 TMM 2018 · 3 hvenær hann á að koma þétt inn og hvenær hann á að leggja áherslu á orð, stakt eða fleiri saman. Hann segir leikaranum ýmislegt annað og hann segir honum alltaf hvenær hann á að gera það (svo fremi leikarinn viti hvar hann á að leita). En hann segir honum aldrei hversvegna. Hvötin eða tilgangurinn, þetta hversvegna, er hið skapandi verkefni leikarans.“7 Og almennt séð hægja mörg einsatkvæðisorð í röð á leikaranum. Ýmis dæmi eru um fleiri áhersluatkvæði en fimm í línu eins og reglan segir til um. Við sjáum það til dæmis í upphafi ræðu Hinriks fimmta, þar sem hann hvetur hermenn sína til dáða við hafnarborgina Harflúr við ósa Signu í Frakklandi. Hann segir: Once more unto the breach, dear friends, once more, or close the wall up with our English dead!8 Í fyrri línunni eru sjö áhersluatkvæði (í stað venjulegra fimm) og þar af meira að segja fimm í röð (þau síðustu). Hér liggur greinilega mikið við. Á íslenskunni er þetta svona: Fram gegnum skarðið, vinir, eitt sinn enn, ella skal múrinn lokast enskum líkum.9 Í þýðingunni er þessu eins farið: sjö þung atkvæði í fyrri línunni (þar af þrjú þau síðustu í röð) og svo sex í þeirri síðari, þar sem Shakespeare hefur reyndar fimm. Enn og aftur: það er grunnregla til staðar og Shakespeare nær dramatískum áhrifum með því að víkja frá henni; hér með því að auka fjölda áhersluorða í línum. Þessar línur hér að framan eru einmitt mjög sterkar vegna þessa. Þær draga fram þær erfiðu aðstæður sem Hinrik konungur er í; mjög er að honum þrengt og hann þarf á öllum sínum styrk að halda, innri sem ytri, til að hvetja og eggja sína menn í nánast vonlausri stöðu. Þannig er augljóst að form textans hjálpar leikaranum í leiknum. Til gamans er hér eitt dæmi í viðbót, þar sem frávikið er eins mikið og mögulegt er. Hér eru öll atkvæði einnar línu áhersluatkvæði (sem er að sjálf- sögðu algjör undantekning). Textinn er úr leikritinu Vetrarævintýri: Paulina: – I say I come from your good Queen. Leontes: Good Queen! Paulina: Good queen, my lord, good queen, I say good queen.10 Þessi síðasta lína er tíu atkvæði og öll atkvæðin bera áherslu. Enn og aftur er hér um að ræða línu einsatkvæðisorða sem ekki næst á íslensku. Helgi þýðir þetta svo: Pálína: Ég kem frá yðar góðu frú. Leontes: Hvað? Góðu! Pálína: Já, góðu drottningu, ég segi það,11 TMM_3_2018.indd 46 23.8.2018 14:19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.