Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 78
B e r g l j ó t S o f f í a K r i s t j á n s d ó t t i r 78 TMM 2018 · 3 t.d. naumast fyrir því, að fyrirtækið Elycium Space tæki árið 2013 til við að senda ösku látins fólks burt af hnettinum með slíkum flaugum og léti þær sveima um geiminn í tvö ár – áður en þær bærust til jarðar sem stjörnuhrap:4 Kjarni málsins er auðvitað sá að hugtök eins og söguleg skáldsaga taka sífelldum breytingum og menn leggja í þau þann skilning sem þeim sýnist. Vinnuregla Historical Novels Society getur að sínu leyti orkað alveg jafn- spaugilega og Váfuglsauglýsingin. Hvers vegna? Jú, „rannsóknir“ eru þar sýnilega andstæða „reynslu“ úr því höfundar mega ekki hafa verið á lífi þegar atburðirnir gerðust sem þeir segja frá.5 Slíkar rannsóknir beinast allajafna að því að finna einn sannleika um ákveðið tímabil; að tína saman stað- reyndir, sem sýna ekki nema örlítið brot af veruleikanum – svo að vísað sé til sagnfræðingsins Haydens White; skáldskapurinn reynir hins vegar í krafti ímyndunaraflsins að hafa hendur í hári hins raunverulega.6 Og fimmtíu ára reglan um sögulegu skáldsöguna er auðvitað skopleg af því einu að allar skáldsögur eru í einhverjum skilningi sögulegar. Oft er talað um ævisöguleg skrif ef einhver semur skáldsögu um eigin ævi, þó hún byggist á nákvæmum dagbókum. En ef sami maður semur skáldsögu um afa sinn eða ömmu sem hann var kannski lengi samtíða, er það kallað söguleg skáldsaga. Það er dáltið skrýtið. Þess vegna fer rithöf- undurinn Margaret Atwood aðeins öðruvísi að en Historical Novels Society; hún stingur upp á að skáldsaga sé bara talin söguleg ef höfundur hennar komst til vits eftir að atburðirnir gerðust sem hann segir frá.7 Sjálfri finnst mér fráleitt að líta á reynslu og rannsóknir sem andstæðu – þó ekki væri af öðru en að reynsla okkar markar allar rannsóknir sem við gerum og reynsla annarra allar heimildir sem við fáumst við. Þar með er ég ekki að halda því fram að það sé ekki munur á ímyndun og veruleika, sagnritun og skáld- sögusmíð, eða skáldverkum og skáldleysum (e. non-fiction).8 Ég er bara að setja spurningarmerki við tiltekið andstæðupar í skilgreiningu á sögulegu skáldsögunni þar sem annar partur andstæðunnar er gjarnan látinn útiloka TMM_3_2018.indd 78 23.8.2018 14:19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.