Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 125

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 125
U m s a g n i r u m b æ k u r TMM 2018 · 3 125 í þvottaskálinni sé ég bara útlínur þess. Það dagar. Grá morgunskíman fikrar sig inn í klausturklefann minn um leið og tunglið dofnar á himni. Einhversstaðar vakir sál sem þarf á huggun að halda. Einhvers staðar hefði líf mitt orðið öðru- vísi. Andlit mitt kyrrt í köldu vatninu. Ég trúi á það góða í manninum og það vonda. Ég trúi ekki á fyrirgefningu syndanna, eilíft líf, miskunn þína. Ég hef séð hönd strjúka vanga og hnefa reiddan til höggs. Og þú stendur alltaf álengdar. (326 leturbr. JYJ) Undir lok sögu er systir Jóhanna sátt við guð og menn – en algerlega á eigin for- sendum. Sáttin helgast af tvennu, annars vegar því að hún fær staðfestingu á því að Halla endurgalt tilfinningar hennar á sínum tíma, en hún er nýlátin þegar systir Jóhanna kemur í síðari Íslandsferð sína. Hins vegar kemur í ljós að ungi drengurinn sem varð vitni að dauða prestsins sá að hún hrinti honum, en í stað þess að segja til hennar þakkar hann henni fyrir að hafa bjargað sér. Hún hefur þannig framið hinn full- komna glæp, losað heiminn við illmenni og komist upp með það. Um leið hefur hún í einhverjum skilningi komið fram hefndum á þeirri stofnun sem hún helg- aði líf sitt en fordæmdi hana þó og rændi hana möguleikanum á að vera elskuð og njóta lífshamingju. Stóra spurningin er á hinn bóginn sú hvort lesandinn er jafn sáttur og sögu- maður. Sá sem hér ritar sér tvær túlkun- arleiðir að endalokum sögunnar. Ann- ars vegar þá að standa með systur Jóhönnu alla leið, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Þannig lesin er sagan nokkuð einföld hefndarfantasía þar sem réttlæt- ið sigrar að lokum og tilgangurinn helg- ar meðalið. Hin leiðin er nokkuð snún- ari, sem sagt að líta svo á að sagan lýsi harmleik einnar mannsævi, örlögum konu sem hefur verið kúguð og kúgað sjálfa sig í nafni trúarbragða sem hún á endanum að einhverju leyti afneitar. Og þá er engin leið að líta fram hjá því að séra Ágúst Georg og kardínálinn eru ekki bara fulltrúar fyrir sjálfa sig og kirkjuna sem valdastofnun. Þeir eru líka fulltrúar rótgróins karlveldis sem hefnd systur Jóhönnu beinist kannski fyrst og síðast að. Ég er ekki frá því að mér hugn ist síðari túlkunarleiðin betur. Ásta Kristín Benediktsdóttir Nostalgískar svipmyndir Gerður Kristný: Smartís. Mál og menn- ing, 2017. 125 bls. Unglingsárin eru flókinn og þversagna- kenndur tími; fæst höfum við þá náð tökum eða skilningi á eigin upplifunum og viðbrögðum en erum í sífelldri leit að okkur sjálfum og hlutverki okkar í sam- félaginu. Tilfinningarnar eru á yfir- snúningi og þetta tiltekna æviskeið er kannski meira markað af tíðaranda samtímans en mörg önnur. Í það minnsta fylgir einhver sérstök – stund- um mótsagnakennd og óþægileg – nost- algía tónlistinni sem hlustað var á, föt- unum sem voru í tísku, vinunum og hversdagslega hangsinu. Skáldsagan Smartís eftir Gerði Kristnýju, sem kom út haustið 2017, fangar slíkar fortíðartil- finningaflækjur og unglingatilvistar- kreppu sérlega vel, líklega ekki síst í augum lesenda eins og undirritaðrar sem sjálfir voru börn og unglingar á því tímabili sem um ræðir. Smartís er óður til unglingsáranna í TMM_3_2018.indd 125 23.8.2018 14:19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.