Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2019, Blaðsíða 137
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS136
Tafla 1: Yfirlit yfir íslenska porfýrfundi.
Safnnúmer Fundarstaður
Fundar
samhengi
Stærð (lengd
x breidd x
þykkt í sm)
Veðrun/
slit Lögun/lýsing Litur
Heill/
brotinn
Þjms.
1895
32/4098
Óþekktur Óþekkt
2,5 að þykkt
– u.þ.b. 7 á
lengd og 5,5
á breidd
Nei
Brotinn steinn með
áber andi röndum á ann
arri hlið inni, slípaður á
yf r borði og botni en með
sam síða skorum á botni
sem eru varla hálfur mm,
ská hallt á langhlið, u.þ.b.
40° á lang ás. Steinninn
hef ur mjög ójafnar brúnir.
Grænn Brotinn
Þjms.
1999
25202/
MA99/202
Þórarins
staðir
Jarð
fundinn
5,5 x 6,3
x 2,5
Já, er
með
brún
leitri
áferð
Hefur líklega verið
fer hyrndur en er brotinn
– með langsum röndum,
lík lega eftir slípun.
Slípun sést á tveimur af
gróf ari hliðunum sem
mynda hvasst slípað
horn. Brotið upp úr
steininum.
Grænn
Slípaður
á tveimur
mót lægum
hliðum en
brotinn
í hina
endana
Þjms.
1912
92/6312
Hruna
kirkja Óþekkt 7,9 x 4,8 x 2 Nei
Ferhyrndur: flatur og
slíp aður á yfrborðinu
en bak hliðin er ávöl
og óslípuð – mjög vel
slípaður, greinilega heill.
Hefur brotnað lítillega
upp úr honum. Óljós
slípunarför eru samsíða
langhlið.
Grænn Heill
Þjms.
1930307/
10897
Hvamm ur
í Norð ur
ár dal
Kirkju
gripur
14 x 7,6
x 1,2 Nei
Sporöskjulaga og
slípað ur á öllum hlið um.
Steinn inn hefur fer
hyrnda umgjörð (18,4 x
12,1 x 2,4 sm) með litlu
hólf fyrir helga dóma.
Grænn Heill
Þjms.
1975
6163
Stóra
Borg
Lausa
fundur
3,45 x 1,9
x 1,1 Nei
Ferhyrndur, slípaður á
öll um hliðum. Hefur
brotnað smávægilega
upp úr honum á nokkrum
stöð um. Alveg sléttur á
stærstu tveimur flötunum
en smá vægilega kúptur
á endunum og mjórri
hliðunum.
Grænn Heill
Þjms 2001
2625. Reykholt
Jarð
fundinn
3,5 x 0,9
x 0,9 Nei
Lítill ílangur steinn,
slíp aður á öllum hliðum.
Til hogginn í báða styttri
endana, líklega fyrir
fest ingu og virðist vera
járn ryð á öðrum enda.
Steinn inn er jafn þykkur
og hann er breiður.
Rauður Heill
Þjms 1987
4136267. Viðey
Jarð
fundinn
4,2 x 0,7
x 0,5 Nei
Lítill ílangur steinn sem
slípaður er á allar hliðar.
Hornin eru slípuð af.
Grænn Heill