Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2019, Side 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2019, Side 9
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS8 Markmið kambarannsóknarinnar er að varpa frekara ljósi á aldur, samsetningu og samhengi íslenskra minja. Við rannsóknir höfunda á stórum gripasöfnum, þar sem gerðfræði gripa er mikilvægt verkfæri, eru kambar einmitt gripir sem gefa margvíslegan fróðleik um þann samtíma sem þeir eru sprottnir úr. Upphaf lega stóð til að láta rannsóknartímabilið ná yfir 9.‒15. öld, en það lengdist lítillega meðan á verkinu stóð og nær nú yfir tímaskeiðið 9.‒18. öld. Verkefnið var styrkt af Fornminjasjóði árin 2014‒2017, bæði rannsókn og teikningar. Teikningar af forngripum sýna oft skýrar ýmis einkenni gripsins en ljósmynd gerir en þessar tvær aðferðir við að sýna útlit gripa bæta hvor aðra upp. Í tengslum við kambarannsóknina voru allnokkrir kambar teiknaðir og til voru teikningar af f leiri. Í greininni birtast margar af þessum teikningum því að þær sýna smáatriði sem og þykkt og þversnið gripa. Elsti kambur sem er þekktur á Norðurlöndum er frá Gotlandi1, frá því um 3000 f. Kr. Kambar finnast hér á landi í minjum frá öllum tímum. Kambarnir eru ólíkir að formi, í fórum fyrstu landnámsmanna á Íslandi voru þeir fagurlega skreyttir kjörgripir en verða einfaldari og látlausari með tímanum. Hlutverk þeirra var þó almennt hið sama, þeir voru persónulegir nytjahlutir til hreinlætis og snyrtingar hárs og skeggs en einnig voru til kambar sem höfðu táknrænt hlutverk (kirkjukambar). Tennur eldri kambanna eru of grófar til að hægt hafi verið að nota þá til lúsakembinga með góðu móti en þegar líður fram á miðaldir þéttast raðirnar og gerðir sem nota má til að kemba lús verða algengari. Ekki er vitað hversu algengt það var að eiga kamb og erfitt að henda reiður á því. Í þeim u.þ.b. 360 kumlum sem fundist hafa á Íslandi2 hafa verið 22 kambar (sem er þá minnsta mögulega kambatala), eða í um 6% kumla. Ástæðurnar fyrir að kambarnir eru ekki f leiri en raun ber vitni þurfa ekki að tengjast því að kambarnir hafi verið sjaldgæfir heldur t.d. slæmri varðveislu lífrænna leifa eða að gripir hafi verið teknir úr kumlum. Fornleifarannsóknir hafa sýnt fram á að kuml voru oft rofin í öndverðu og hafa nýjar rannsóknir sýnt fram á að sennilega er það hluti af greftrunarferlinu, þar sem gripir og mannabein voru fjarlægð.3 Tvö önnur dæmi um hlutfallslegan fjölda kamba í minjum mætti nefna. Við fornleifarannsókn í Stóruborg undir Eyjafjöllum, sem 1 Statens historiska museum, Stokkhólmi, safnnr. 10055. 2 Heildartala kumla verður alltaf með fyrirvörum. Þessi tala er fengin þegar viðbótum 3. útgáfu Kumla og haugfjár frá árinu 2016 er bætt við þá tölu sem fyrir var og að auki kumlum sem fundist hafa síðan 2016: Kristján Eldjárn 2016, 255, 487‒513; Hildur Gestsdóttir o.fl. 2017, 93‒106; Guðrún Alda Gísladóttir & Mjöll Snæsdóttir [án ártals]. 3 Sjá t.d. Hildur Gestsdóttir o.fl. 2017, bls. 93‒106; Hildur Gestsdóttir o.fl. 2015, bls. 7‒34.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.