Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2019, Page 197
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS196
ritaðar heimildir hefur leitt í ljós nokkurra ára skekkju í ískjarnatímatalinu.
Þegar öll kurl koma til grafar verður að teljast eðlilegt að taka mark á nýrri
tímasetningu og hafa það fyrir satt að Eldgjárgos hafi orðið árið 939. Það
leiðir síðan til þess að endurskoða verður aldur Landnámslagsins í sama
ljósi. Þá verður niðurstaðan sú að það hafi að öllum líkindum fallið árið
877 eða þar um bil.
Heimildir
Árni Hjartarson. 2011. „Víðáttumestu hraun Íslands.“ Náttúrufræðingurinn 81,
37-49.
Büntgen, U., Eggertsson, Ó., Wacker, L., Sigl, M., Ljungqvist, F., di Cosmo,
N., Plunkett, G. 2017. „Multi-proxy dating of Iceland’s major pre-settlement
Katla eruption to 822-823 CE.“ Geology 45, 783-786.
Guðrún Larsen. 1979. „Um aldur Eldgjárhrauna.“ Náttúrufræðingurinn 49, bls.
1-25.
Guðrún Larsen. 2018. „Eldgos á fyrstu öldum Íslands byggðar.“ Náttúru fræð-
ingurinn 88, bls. 5-18.
Guðrún Larsen, Magnús Tumi Guðmundsson og Olgeir Sigmarsson. 2013.
„Katla“ Í: Náttúruvá á Íslandi, Júlíus Sólnes (ritstj.), bls. 210-233. Viðlaga-
trygging Íslands/Háskólaútgáfan, Reykjavík,
Hammer, C.U. 1980a. „Greenland Ice Sheet evidence of postglacial volcanism
and its climatic impact.“ Nature. Nov. 20, 1980, bls. 230.
Hammer, C.U. 1980b. „Acidity of polar ice cores in relation to absolute dating,
past volcanism and radio echoes.“ Journal of Glaciology 25, bls. 368-369.
Haukur Jóhannesson, Sveinn P. Jakobsson og Kristján Sæmundsson. 1982.
„Jarðfræðikort af Íslandi, blað 6, Mið-Suðurland.“ Náttúrufræðistofnun
Íslands og Landmælingar Íslands, Reykjavík.
Jón Steingrímsson. 1907-1915. „Fullkomið skrif um Síðueld.“ Safn til sögu Íslands
IV, bls. 1-47.
Karl Grönvold, Níels Óskarsson, Sigfús J. Johnsen, Henrik B. Clausen, Claus U.
Hammer, Gerard Bond og Eduard Bard. 1995. „Ash layers from Iceland in
the Greenland GRIP ice core correlated with oceanic and land sediments.“
Earth and Planetary Science Letter 135, bls. 149-155.
McCarthy D.P. og Breen A. 1997. „An evaluation of astronomical observations
in the Irish annals.“ Vistas in Astronomy 41, bls. 117–138.