Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 21
19
Hólmavíkur. Vægur faraldur í febrúar—apríl, einkuxn í börnunx,
annars dreifð tilfelli flesta nxánuði ársins.
Hvammstanga. Stakk sér niður xxxeira og íxxinna allt árið, einna
nxest sumarxnánuðina nxaí—september.
Blönduós. Á slæðingi allt árið, eins og vanalega, en heldur nxein-
leysisleg.
Sauðárkróks. Gerir talsvert vart við sig aJIt árið. Flest tilfellin væg.
Nokkrir fengu þó ígerðir og veiktust allmikið. Einn fékk angina
Ludovici.
Hofsós. Einstök tilfelli flesta mánuði ársins.
Ólafsfj. Mest bar á kverkabólgu síðara hluta ársins.
Dalvíkur. Alla nxánuði ársins nenxa í apríl og septenxber. Aldrei
slæm.
Akureyrar. Meira og minna viðloða alla nxánuði ársins, og hafa verið
óvenju mörg þung tilfelli á þessu áxú.
Grenivíkur. Gekk eltki senx faraldur, en flesta mánuði nokkur til-
felli, flest í janiíar og júní.
Breiðumýrar. Nokkur faraldur í Laugaskóla í desenxber. Gerði að
öðru leyti ekki mikið vart við sig.
Kópaskers. Aðeins fá tilfelli, öll frernur væg.
Þórshafnar. Mjög fá og væg tilfelli af kverkabólgu.
Vopnafj. Stakk sér niður, svo sem venja er til.
Egilsstaða. Flest tilfellin væg og öll vel viðráðanleg.
Seyðisfj. Stakk sér niður, eins og oftast áður.
Nes. Nokkur tilfelli flcsta nxánuði ársins, mest áberandi síðustu
mánuðina.
Búða. Hagaði sér svipað og undanfarin ár. Konx fyrir alla mánuði
ársins, að maímánuði undan skildum. í einu tilfelli var um abscess-
nxyndun að ræða, sem opna þurfti. Allmargir sjúklingar sendir til
Reykjavíkur, til þess að gerð yrði tonsillectomia.
Hafnar. Dreifð á allt árið, nema október og nóvenxber.
Breiðahólsstaðar. Einstök hálsbólgutilfelli, yfirleitt væg. Skar þó
tvisvar í igerð í hálsi.
Víkur. Öll tilfelli væg.
Vestmannaeyja. Gerði öðrum þræði vart við sig allt árið. Skorið í
ígerðir þrisvar. Var yfiideitt væg.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli nxánaðarlega allt árið, flest apríl—júní.
Laugarás. Stakk sér niður, sennilega flesta mánuði ársins. Væg.
Keflavíkur. Eins og venjulega er hálsbólga landlæg hér allt árið, en
annars ckkert sérstakt unx hana að segja.
2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus).
Töflur II, III og IV, 2.
Sjúklingafjöldi 1938—1947:
1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947
Sjúkl. 14320 16938 15982 20248 21777 14086 18459 16158 18812 20707
Dánir 1514436244