Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Síða 42
40
21. Gulusótt (icterus epidemicus).
Töflur II, III og IV, 21.
Sjúklingafíöldi 1938—1947:
1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947
Sjúkl............ 33 4 38 102 169 82 17 8 12 3
...... ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,, 1 ,, ,,
Aðeins getið þriggja tilfella í Rvík og ekki gerð nánari grein fyrir.
22. Kossageit (impetigo contagiosa).
Töflur II, III og IV, 22.
Sjúklingafíöldi 1938—1947:
1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947
Sjúkl............ 60 124 289 629 425 274 179 127 136 90
Eftir skrásetningu að dæma virðist kvillinn vera í rénun, en reyndar
dylst ekki, að læknar láta mjög farast fyrir að skrá kossageitarsjúk-
linga þá, sem vitja þeirra.
Læknar láta þessa getið:
Rvík. Sjálfsagt eitthvað fleiri sjúklingar en þeir, sem skráðir eru,
en þó- ekki eins margir og næsta ár á undan.
Búðardals. Nokkur tilfelli, ekki skráð.
Bíldudals. Nokkur tilfelli hef ég séð á árinu, en elcki skráð.
Þingegrar. Kom sjaldan fyrir og ekki skráð.
Bolungarvíkur. Kossageitar hefur gætt nokkuð á þessu ári (elcki
skráð), eins og raunar undanfarin ár, þó að ef til vill hafi lítið verið
minnzt á þetta áður.
ísafí. Nokkur dreifð tilfelli.
Hólmavíkur. Stök tilfelli í sambandi við skólaskoðun.
Hvammstanga. Varð aðeins vart.
Sauðárkróks. Verður alltaf vart, einkum á börnum.
Dalvíkur. Fáein tilfelli, ekki skráð.
Akureyrar. Borið óvenju litið á sjúkdómnum á þessu ári.
Grenivíkur. Varð mjög lítið vart á árinu.
Kópaskers. 2 tilfelli í barnaskóla Raufarhafnar.
Þórshafnar. Nokkur dreifð tilfelli.
Egilsstaða. Aðeins vart.
Nes. Varð vart við og við.
Búða. Verður rnjög lítið vart.
Vestmannaeyja. Gerði vart við sig (ekki skráð). Væg.
Laugarás. Örfá tilfelli, sem láðst hefur að skrá.
23. Heilasótt (meningitis cerebrospinalis epidemica).
Töflur II, III og IV, 23.
Sjúklingafíöldi 1938—1947:
1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947
Sjúkl 1 14 46 19 5 13 13 9 3
Dánir „ „ 1 2 7 1 99 99 99