Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 53

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 53
51 berklaprófuð (Moro), um lcið og skólaskoðun fór fram, og voru við- komandi kennarar beðnir að athuga útkomu, en skilagrein hefur ekki komið frá þeim öllum. 1 barn er var í fyrra -r-. ekki veit ég, hvernig það hefur smitazt. Reijkhóla. Aðeins 1 kona skráð á árinu með tuberculosis lympho- glandularum colli. Fór til Reykjavíkur í haust og fékk þar geislameð- ferð. Við skólaskoðun reyndust 4 börn Moro -)-, en virðast öll vel frísk. Smitun þeirra gat ég ekki rakið. Hef gert Moropróf á börnum innan skólaaldurs, þar sem mig hefur grunað veikina, en alltaf er nú -v- útkoma. Bíldudals. 1 karhnaður skráður í berklabók, hinn sami og síðast liðið ár. Lá hann mikið af árinu á Landakotsspítala í bakgibsi, en kom heim nokkru fyrir áramótin. Líður honum sæmilega. Þingeyrar. Berklaskýrslan í ár er fyllri en 1946, og stafar það af betri upplýsingum og af því, að nú er ég „hnútum kunnugri“ en áður. 7 nýsmitanir, þar af 2 sennilega utan héraðs. Loftbrjóstaðgerðir 55 á 2 sjúklingum. Gegnlýsingar 47. Blóðsökk og hrálcarannsóknir gerðar, þegar þurfa þótti, sem og nokkrum sinnum sent í ræktun. Ekki er í öllum tilfellum hægt að finna þá, sem smita, og er ekki ólíklegt, að einhver gangi laus. Væri ekld úr vegi að endurtaka berklaskoðun á héraðshúum eins og þá, sem gerð var, þegar Ægir kom hér um árið. Flateyrar. Byggðarlagið verður nvi árlega fyrir áföllum af völdum berklanna. I Súgandafirði hefur borið töluvert á berklaveiki á síðustu árum, en í Önundarfirði hefur ástandið mátt teljast gott í þessum efnum um langt skeið, þar til á síðast liðnu vori. Þá veiktist S. E., varð mjög smitandi og fór á Vífilsstaði. Skömmu seinna veiktist kona hans og fór söxnu leið. Af þessum sökum voru öll börn á Flateyri á aldrinum 1—15 ára berklaprófuð í tvennu lagi, þau sér, sem náð höfðu skólaaldri. Af yngri flokknum reyndust 3 nýsmituð, öll úr um- hverfi S. Af eldri flokknum voru 3 nýsýkt, bróðurdóttir konu S. og tvennt, sem óvíst er um smitun hjá. Allt umhverfi S. og allra þeirra, sem nú voru jákvæðir í fyrsta sinn, voru sendir til skyggningar á ísafjörð, og sást víst ekkert á öllu því fólki. 13 ára telpa fékk infiltrat1) i vinstra lunga upp úr mislingunum og hefur legið hér á sjúkrahús- inu. Kona fékk pleuritis exsudativa, jafnframt því sem gömul berkla- skemmd í lunga tók sig upp. Báðar á góðum batavegi. Eitthvert ör- yggi mun sennilega felast i því að hafa berklavarnarstöð á ísafirði fyrir kaupstaðinn sjálfan, en nærliggjandi þorp munu hafa mjög lítil not af þessari stöð, einkum vegna þess, að frá stöðinni fást engar fréttir þeim, sem þangað eru sendir til athugunar, nema frásögn þeirra sjálfra við heimkomuna. Það er aðkallandi nauðsynjamál, að hvert beknishérað landsins sé búið gegnlýsingartækjum og að sérfræðingur 11 vegum berklayfirlæknis fari árlegar yfirlitsferðir um landið. . Bolungarvikur. 30 ára kona hafði verið send héðan á sjúkrahús Isafjarðar vegna annars sjúkdóms en berklaveiki, en við athugun þar fannst skemmd i öðru lunga. Þaðan er hún síðar send á Vífils- 1) Stnngið er upp á, að infiltrat og infiltratio heiti á íslenzku íferð og infiltrerað l»á ifarið. Má þetta minna á orðið ígerð, sem er ekki fjarlægrar merkingar. Merk- ingarskyldleikann má festa með þcssum orðskviði: Fyrr er ifcrð en ígerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.