Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Page 61
59
Hafnar. Kláðalaust ár.
Brciðabólsstaðar. Kona og barn í Meðallandi telja sig liafa smitazt
af unglingi úr Reyltjavík.
Vílcur. Kláða og lúsar varð ekki vart.
Eyrarbakka. 2 börnum meinuð skólavist urn sinn vegna kláða.
Laugarás. Varð ekki vart.
Keflavikur. Kom upp í 2 skólum um veturinn, en breiddist ekki
út. Einstalca kláðatilfelli komu öðru hverju fyrir allt árið, en aldrei
voru mikil brögð að því.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
Sjúklingafjöldi 1938—1947:
1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947
Sjúkl. . . . 73 77 74 75 57 50 58 49 47 50
Dánir ... ... 141 157 148 189 162 194 178 188 155 189
Sjúkratölurnar eru hér greindar samkvæmt mánaðarskrám.
A ársyfirliti um illkynja æxli (þar með talin heilaæxli), sem borizt
hefur úr öllum héruðum nema Árneshéraði, eru þess háttar sjúk-
lingar taldir 261 (margtalningar leiðréttar), 140 í Rvík og 121 ann-
ars staðar. Af þessum 140 sjúklingum í Rvík eru 36 búsettir utan hér-
aðs. Sjúklingar þessir, búsettir í Rvík, eru því talair 104, en í öðrum
héruðum 157. Af sjúklingunum eru 120 karlar, en 141 kona. Eftir
aldri og kynjum skiptast þeir, sem hér segir:
Aldur ekki
1—15 15—20 20—30 30—40 40—00 Yfir GO greindur. Samtals
Karlar ..2 1 1 9 37 67 3 120
Konur .. 1 „ 2 11 53 73 1 141
Alls .... 3 1 3 20 90 140 4 261
Hér eru taldir frá þeir sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið fyrr en
á þessu ári og læknar telja albata, en með eru taldir þeir, sem lifað
hafa enn veikir á þessu ári, þó að áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúldingar, sem meinið befur tekið sig upp í.
Á sjúkrahúsunum nafa legið samtals 250 sjúklingar með krabba-
uiein og önnur illkynja æxli (þar með talin heilaæxli).
Hin illkynja æxli skiptast þannig niður eftir líffærum:
Ca. faciei ............................... 1
— labii ................................. 7
-— maxillae............................... 1
—■ parotis ............................... 1
■—• linguae ............................... 1
— colli ................................. 4
•— laryngis .............................. 2
■— glandulae thyreoideae ................. 1
-— sterni ................................ 1
— columnae .............................. 1