Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Page 86
84
deyfa 1, og þá er það laelzta upp talið. Nokkur lýsisgjöf í heimavist-
inni í Hrollaugsstaðaskóla.
Breiðabólsstaðar (72). 45 hörn höfðu eitlaþrota á hálsi, sennilega
eitthvað í sambandi við tannskemmdirnar. 11 börn höfðu hyper-
trophia tonsillaris, yfirleitt væga. 10 börn með myopia, þar af 5 í
Öræfum. 4 börn ineð væga hryggskekkju. 1 strabismus, 1 adipositas,
1 pes planus, 2 vestigia rachitidis.
Vestmannaeyja (434). í barnaskóla kaupstaðarins eru yfir
þroskaaldri 334, undir þroskaaldri 69, nærsýni 6, strabismus 2,
heyrnardeyfa 3, skakkbak áberandi 30, eitlaauki 7, eitlaþroti 1, nit
4, með ininnsta móti. Blóðleysi 5, holgóma 1. í Advcntistaskól-
anum eru 29 yfir þroskaaldri, undir 2, eitlaauki 1, skalckbak 4.
Börnin þar með hraustasla móti og hreinleg.
Ei/rarbakka (133). Eins og áður mest um tannskemmdir. Sárafáir
ineð lús, en þeim of margt. Örfá kláðatilfelli.
Selfoss. (279). Myopia 1. gr. 27, gravis 11, strabismus convergens 3,
divergens 1, anaemia 2, scoliosis 36, hypertrophia tonsillaris magna
26, 1. gr. 44, status fracturae antibrachii 1, Collesi 1, pes planus 7,
verrucae variae 3, pityriasis 4, adenitis submaxillaris 19, hypertrophia
conchalis nasi 1, carbunculosis nuchae 1, scrophulosis 3, naevus
pigmentosus 1, ulcera varia 6, furunculosis 1, contusioncs variae 1,
conjunctivitis 1, kyiihosis 1, cicatrices variae 3, pityriasis versicolor
2, ankylosis partialis humeri 1, eczema solare auriculae 2, status distor-
sionis genu 1, hordeolum 1.
Laugarás (183). Angina 1, rhinitis 3, morbus cordis congenitus 1,
kryptorchismus 1, sjóngallar 9, flestir smávægilegir, lagfært með gler-
augum á 3, heyrnardeyfa 7, oftast lítils háttar, hypertrophia tonsillaris
37, á ca. 10 veruleg, vegetationcs adenoideae 13, stækkaðir hálseitlar,
oftast smávægilegir, 72, hryggskekkja 4, anaemia (minna en 70%
Tallquist) 14, ilsig 15, einkennilega mörg á Skeiðum. Yfirleitt voru
börnin hraust og sælleg.
Keflavikur (653). Heilsufar skólabarna yfirleitt gott. Lítið er um
lús og nit. Mest sömu heimili, sem koma þar við sögu frá ári til árs.
En yfirleitt tel ég, að skilningur manna á nauðsyn þess að útrýma
lúsinni fari vaxandi. Síðan cg kom í héraðið, hef ég aldrei orðið var
við fló. Stækkaðir kokcitlar 56, eitlaþroti á hálsi 77, hryggskekkja 28,
sjóngallar 6, bronchiectasis 1, dvstrophia adiposo-genitalis 1.
E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til Iæknisvitjana, annaðhvort
eða hvort tveggja, geta læknar i cftirfarandi 21 héraði:
% af
Tala sjúkl. héraðsbúum Ferðir
Kleppjárnsreykja ...... 180 42,5 33 (%—VÁ2)
Ólafsvíkur ............ 1530 117,4 —
Búðardals ............. 428 33,6 99