Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Page 87
85 Tala sjúkl. % af héraðsbúum Ferðir
Bildudals 602 110,3 14
Þingeyrar ... 1056 128,9 42
Flateyrar ... 1068 95,0 57
Bolungarvíkur 535 73,1 —
Hólmavíkur ... 1413 109,1 58
Hvammstanga ... 1179 77,6 154
Blönduós — — 132
Sauðárkróks ... 2808 117,4 —
Hofsós — 196
Ólafsfj 849 92,9 —
Akureyrar ... 13305 142,2 354
Grenivíkur 986 20,1 66
Breiðumýrar ... — 210
Þórshafnar 580 59,7 53
Vopnafj ... — 37
Seyðisfj ... 1080 113,9 —
Hafnar 630 56,6 86
Laugarás . . .ca.350 21,2 67
Meðalsjúklingafjöldi í þessum héruðum (í Kleppjárnsreykja um-
reiknaður til heils árs) nemur á árinu 104,4% af ibúatölu héraðanna,
og fer aðsókn að læknum enn í vöxt (1944: 85,9, 1945: 97,0, 1946: 88,5).
Læknisferðum fjölgar ekki að sama skapi, nema síður sé, en saman-
burður vafasamari. Fjöldi læknisferða á árinu er til uppjafnaðar 109,8
(1944: 142,5, 1945: 135,0, 1946: 137,7).
Á töflu XVII sést aðsóknin að sjúkrahúsum á árinu. Legudagafjöld-
inn er lítið eitt og' reyndar ekki teljandi meiri en árið fyrir: 420254
(413290). Koma 3,1 sjúkrahúslegudagar á hvern mann í landinu
(1946: 3,1), á almennu sjúkrahúsunum 1,7 (1,7) og heilsuhælunum
0,74 (0,76).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkra-
húsum á árinu, flokkast þannig' (tölur siðasta árs i svigum):
Farsóttir .................... 3,8 % ( 2,9%)
Kynsjúkdómar ..................... 4,4 — ( 4,4 —)
Berklaveiki ...................... 3,1 — ( 3,1 —)
Sullaveiki .................... 0,1 — ( 0,2 —)
Krabbamein og illkynjuð æxli .... 3,1 — ( 2,1 —)
Fæðingar, fósturlát o. þ. li...... 12,7— (12,7—)
Slys ............................... 6,5— (6,8—)
Aðrir sjúkdómar .................. 66,3 — (67,8 —)
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Ólafsfj. Sjúklingafjöldinn tæplega 93% af héraðsbúum, hver sjúk-
bngur talinn einu sinni. Hér með eru taldir örfáir utanhéraðssjúk-
bngar. Áður en sjúkrasamlagið kom til sögunnar var sjúklingafjöldi
um 50%.
Egilsstaða. Aðsókn að lækni hefur greinilega aukizt síðan læknis-