Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Síða 90
88
retinitis pigmentosa 1, strabismus convergens 8, ulcus infectum
corneae 1, u. simpiex corneae 3. Af glákómsjúklingunum höfðu 10
aldrei leitað augnlæknis áður. Meira háttar aðgerðir voru engar gerðar
á ferðalaginu.
3. Bergsveinn Ólafsson.
á. o tn 3 u Glauc-
<D O. oma
Presbyopia Hyperopia Myopia >• </> 3 S E .05 < >• £ 3 i m E Ol tn < Cataracta senilis Nýir sjúklingar 1 Eldri sjúklingar 3 03 'O _o <• xo '3 -G E (f> E 'O _X '3 U) U) 03 <y > i- Sjúkdómar í hornhimnu Augnskekkja (strabismus) Retinitis og chorioretinitis E 'O ’O _x '3 ‘u tO < 13 E M </> u E T3 _x '3 ó) •o 8 02 C 2 '3 C/D>
Höfn i Hornaíirði .... 16 5 2 3 3 4 » 4 9 » » í í 3 51 42
Kálfafellsstaður 9 4 1 3 1 1 í » 2 í » » » 2 25 19
Fagurhólsmýri 6 2 » » » 2 » 1 1 2 » » » 1 15 10
Djúpavogur 10 » 1 3 » 1 í 1 6 » » » í 4 28 25
Eskifjörður 8 8 1 2 1 1 3 2 11 3 » 2 » 5 47 39
Fáskrúðsfjörður 16 9 4 5 » 3 » 6 17 » » 2 » 2 64 55
Neskaupstaður 34 11 1 12 3 1 » 2 16 » » 2 í 6 89 72
Reyðarfjörður 9 5 » 2 » 2 » 1 8 1 » » » 1 29 22
Egilsstaðir 31 6 3 8 4 1 2 9 19 1 2 3 2 2 93 81
Seyðisfjörður 27 13 2 5 1 6 2 8 13 1 2 1 2 2 85 64
Vopnafjörður 11 2 » 4 1 2 » 5 4 2 1 » 1 » 32 29
Samtals 177 65 15 47 14 24 9 39 106 11 4 11 8 28 558 458
Fór til Hornafjarðar 5. júlí, þaðan vestur um sýslu til Öræfa og
þaðan til Reykjavíkur. Á suðurleið skoðaði ég sjúklinga á Kálfafells-
stað og Fagurhólsmýri, sinn daginn á hvoruin stað. 12. júlí fór ég
af stað í aðalferðina, norður og austur um land til Djúpavogs og byrj-
aði þar vinnu 1G. júlí. Hélt svo norður um firði og endaði á Vopna-
firði 10. ágúst. Á ferðalaginu skoðaði ég samtals 458 sjúklinga á 11
viðkomustöðum. Skar auk þess upp 2 augnsjúklinga, annan vegna
strabismus convergens, en hinn vegna dacryocystocele; var tárapokinn
tekinn. Eins og áður ber langmest á fólki með aldursfjarsýni (pres-
byopia) og slímhúðarbólgur,1) enn fremur fólki með ýmsa sjóngalla
(refractionsanomaliae). Þá er og nokkuð af gömlu fólki með ský
(cataracta). Af þeim var samt enginn þann veg farinn, að aðgerð við
sjúkdómnum væri ráðlögð. 2 gamalmenni voru þó svo sjóndöpur, að
aðgerð var sjálfsögð, ef þau hefðu ekki verið svo ellihrum, að ekki
þótti fært að ráða þeim til að láta framkvæma aðgerðina. Annar þess-
ara sjúklinga, 88 ára karlmaður, hafði fyrir tveimur árum verið skor-
inn upp á öðru auga vegna þess sjúkdóms. Ári eftir aðgerðina fékk
hann miklar blæðingar í corpus vitreum á auganu, sem bíindaðist við
auguin, I>a‘
heitið
í
1) Ekki er vel til fundið að kalla conjunctivitis slímhúðarbólgu
sem ekki er um slimhúð að ræða. Samkomulag ætti að vcrða um að taka upp
augnangur (sbr. munnangur). Til eru orðin augnkrima og augnkrepja (krepja
augum: séra Friðrik Eggerz), sem bæði munu merkja conjunctivitis (og Pa
fremur chronica), en eru full-óhrjáleg til almennrar fræðilegrar notkunar,