Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Síða 94
92
11. 28 ára g. berklasjuklingi á Akureyri. Komin 5 vikur á leið. 1
fæðing á 3V2 ári. 1 barn (3% árs) í umsjá konunnar. íbúð: Er
vistuð í Reykjalundi. Fjárhagsástæður slæmar.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður: Örbirgð og heilsuleysi eiginmanns,
sem einnig hefur virka lungnaberkla.
Sjúkrahús ísaffarðar.
12. 32 ára g. bifreiðarstjóra á ísafirði. Komin 10 vikur á leið. 6 fæð-
ingar á 10 árum. 6 börn (10, 9, 6, 5, 2 og % árs) í umsjá kon-
unnar. íbúð: 1 lítið herbergi og eldhús. Fjárhagsástæður: Styrk-
þegar að einhverju leyti.
Sjúkdómur: Asthenia. Inferioritas mentis.
FéJagslegar ástæður: Eiginmaður drykkfelldur og í ráði,
að barnaverndarnefnd láti Ieysa upp heimilið.
13. 38 ára g. trésmið á Suðureyri. Komin 8 vikur á leið. 7 börn og 1
fósturlát á 14 árum. 7 börn (14, 13, 11, 10, 9, 3 og 3 ára) í um-
sjá konunnar. íbúð: 3 herbergi og eldhús í lélegu timburhúsi.
Tekjur: 25—30 þúsund krónur síðasta ár.
S j ú k d ó m u r : Asthenia. Tbc. pulmonum sequelae.
Félagslegar ástæður: Ómegð og aðstoðarleysi á heimilinu.
Sjúkrahús Akureijrar.
14. 36 ára g. verkamanni á Akureyri. Komin 8 vikur á leið. 6 fæð-
ingar, 2 fósturlát og 1 fóstureyðing á 14 árum. 7 börn (17 —
fósturbarn — 14, 12, 10, 8, 4 og 2 ára) i umsjá konunnar.
íbúð: 3 herbergi og eldhús. Fjárliagsástæður: Árstelcjur sem
næst 15 þúsundum króna.
S j ú k d ó m u r : Tuberculosis pulmonum.
Félagslegar ástæður: Ómegð, erfiður fjárhagur og lélegt
húsnæði.
Vönun fór jafnframt fram á 3 konum (erythroblastosis foetalis
habitualis, nephrosclerosis, encephalitidis sequelae).
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Rvík. Talið, að 1 kona hafi dáið, 41 árs fjölbyrja, sem var sjúk-
lingur. Framkölluð fæðing, sem geldc fljólt og vel, en konan dó sama
dag úr hjartabilun. Á árinu fæddust einir þriburar, og lifðu allir.
Lengd þeirra saman lögð er talin 136 sm, þyngd 7,25 kg og fylgjan
1,5 kg.
Hafnarff. Ekki er talað um neina sérstaka fæðingarerfiðleika i
skýrslum ljósmæðra. Tilefni læknisvitjana aðallega óskir um deyf-
ingu liríða og innspýtingu pitúitríns.
Akranes. Tala fæðinga á Akranesi með hæsta móti. Læknis vitjað í
flestum tilfellum, oftast eing'öngu til að deyfa konuna,
Kleppjárnsreykja. Viðstaddur 3 fæðingar, eitt sinn vegna sóttleysis,
i hin skiptin ekkert sérstakt.
Ólafsvíkur. Ekkert sérstalct að nema AÚð 1 fæðingu (utan héraðs):