Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Page 97
95
Bolungarvikur. Uin fæðingar á árinu hcfur ekkert gerzt frásagnar-
vert.
ísafí. Barnsmæður voru nákvæmlega jafnmargar og árið fyrir, en
börnin tveimur fleiri. 2 börn fæddust andvana, bæði vegna lues í kon-
unum. Er þetta óneitanlega áhyggjuefni, þar sem búast má við, að
fleira af sliku tagi eigi eftir að koma í ljós sem afleiðingar af síðasta
ófriði, og væri eigi vanþörf á að gera W. R.-próf á öllum konum,
áður en of seint verður á meðgöngutíma. Báðar þessar konur voru að-
komnar í bæinn. Ekki geta Ijósmæður um fósturlát, en þrisvar var
skafið út leg á sjúkrahúsinu hér vegna fósturláta. Abortus provocatus
var gerður þrisvar á sjúkrahúsinu af sjúkdóms- og félagslegum ástæð-
um. Einu sinni var skafið út leg vegna mola hydatidosa. 2 keisara-
skurðir voru framkvæmdir á sjúkrahúsinu: 1) R.M.f. 18,/IX 1915,fjöl-
byrja. Placenta praevia. 2) G. G. f. 14/XII 1904, frumbyrja. Pelvis
contracta. Kona þessi kom úr Bolungarvík á sjúkrahúsið. Hún var með
niikla hryggskekkju (kyphosis) og morbus cordis. Hún var skorin, en
dó skyndilega á 2. degi eftir aðgcrðina úr embolia. Barnið lifði. í
bænum ólu börn sín 7 konur úr Eyrarhreppi og 8 úr öðrum héruðum.
Ogur. Fæðingar gengu allar vel og án þcss að læknir væri til kvadd-
Ur- 1 vanskapað barn með ófullþroskuð auga og líklega blint. Ljós-
uióðir lýsir því þannig: „Barnið er með vanþroskuð augu, sem hafa
hætt snemma í móðurkviði að þroskast, og allt útlit fyrir, að barnið
se_ blint. Augun innfallin og sama og engin opnun, ef teygð eru upp,
þá liggur yfir ský.“
Hcsteijrar. Aðeins 1 fæðing í héraðinu á árinu, enda stofna engin
ung hjón þar til hjúskapar lengur og hafa ekki gert í mörg ár.
Hólmavíkur. Læknir viðstaddur fæðingar langoftast til að deyfa eða
herða sótt. Tvisvar fyrirtímafæðing, fyrra sinnið með blæðingu fyrir
fæðingu (fylgjulos). Fæðing gekk vel eftir pitúitríngjöf, og barni
móður heilsaðist vel, þrátt fyrir allmikinn blóðmissi móðurinnar.
Seinna sinnið (partus praematurus m. VII—VIII) var um tvíbura að
i*ða, mjög litla og líflitla, og lifðu þeir nálægt sólarhring. 1 kona
tæddi líflítið barn, sem lifði um sólarhring, en ókunnugt er mér um
uanari atvik. Einu sinni var mín vitjað vegna abortus completus hjá
"'? úra giptri primipara. Hræðslu og geðshæringu kennt um. Pöru-
ju tar Jæddu lifandi hænu inn um opinn glugga að næturlagi, þar sem
conan svaf, en hún var nýflutt í þorpið og öilum ókunnug. Getnaðar-
vainir eru nokkuð viðhafðar, cinkum meðal ungra hjóna.
Hvammstanga. 2 ungar konur, bræðradætur, höfðu utanlegsþykkt.
nnur konan fékk þetta áfall nú öðru sinni, áður 1945, þá vinstra
uiegin, nú hægra megin, og er hún því steríl eftir. Báðar voru þær
s cornar hér í skýlinu og heilsaðist þeim vel. Fæðingar með meira móti
ug gengu yfirlcitt vel. 2 börn fæddust andvana, a) 88 ára primipara á
\ammstanga, hafði verið vcl frísk allan meðgöngutímann. Engin
cgg.]ahvíta í þvagi. Fann greinilegar fósturhreyfingar siðast 4 dögum
yni fæðinguna, en ekki eftir það. í byrjun léttasóttar lieyrðust ekki
os uihljóð. Fæðingin gekk seint, og að síðustu tók ég barnið með
aövar macererað. í fylgjunni var mikið um hvíta infarcta, og
iciur það vafalaust verið orsök dauða fóstursins. b) Fjölbyrja. 3.