Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Page 127
125
Sjúkrasamlag Gnúpverja ............... 157
— Hrunamannahrepps .................... 239
— Biskupstungnahrepps ................. 243
— Grímsneshrepps ...................... 149
— Laugardalshrepps .................... 100
— Njarðvíkurhrepps .................... 215
— Keflavíkur ......................... 1012
— Gerðahrepps ......................... 221
— Miðneshrepps ........................ 329
— Grindavíkurhrepps ................... 278
Meðlimir samtals 75112
Meðlimatala hinna lögskráðu sjúkrasamlaga hefur þannig numið
55,9% (1946: 54,2%) allra landsmanna, auk barna innan 16 ára ald-
urs, sem tryggð eru með foreldrum sínum. Ef gert er ráð fyrir, að
barna- og unglingafjöldinn nemi allt að hálfri tölu hinna fullorðnu,
sem láta mun nærri, taka tryggingarnar orðið til rúmlega 80% allra
landsmanna.
Heilsuverndarstöðvar.
1. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Berklavarnir. Árið 1947 var framkvæmd 17581 læknisskoðun
(14189 árið 1946) á 9369 sjúklingum (7868). Tala slcyggninga
var 15273 (12626). Annazt var um röntgenmyndatöku 5Ö5 (571)
sinnum. Auk þess var framkvæmd 3991 loftbrjóstaðgerð (3387).
100 sjúklingum var útveguð sjúkrahúss- eða heilsuhælisvist.
Berklapróf var framkvæmt á 3321, þar af 1855 i unglingaskólum
(Mantouxpróf). Enn fremur var annazt um 739 (879) hrákarann-
sóknir, auk fjölda ræktana var 104 (131) sinnum ræktað úr
magaskolvatni. Séð var um sótthreinsun á heimilum allra smitandi
sjúklinga, er til stöðvarinnar leituðu á árinu. 894 manns, einkum
börn og unglingar, voru bólusettir gegn berklaveiki. Byi’jaði berkla-
varnastöðin lítils háttar á starfsemi þessari 1946, einkum þegar
berklaveik heimili áttu í hlut. Bólusetningin hefur síðan aukizt
jöfnum skrefunx, og er nú stefnt að því að bólusetja senx flesta
unglinga. Skipta má þeim, er rannsakaðir voru, í 3 flokka:
1) Þeir, sem voru undir eftirliti stöðvarinnar og hcnni því áður
kunnir: AIls 966 manns (3805), karlar 309, konur 568, börn 89. Meðal
þeirra fannst virk berklaveiki í 72, eða 7,5% (189, eða 5%). 37 (84)
sjúklingar, eða 3,8% (2,2%), höfðu smitandi bei’klaveiki í lungum.
Að þessu sinni er sjúklingafjöldinn í þessum flokki mun xninni en
undanfarin ár, þar sem six breyting hefur verið gerð, að til þessa
flokks eru einungis taldir þeir sjúklingar, sem kunnir voru stöðinni
frá fyrra ái'i og nauðsynlegt þótti að athuga, að íxxinnsta kosti á %
árs fresti. Áður fyrr hafði hins vegar sxi regla verið látin gilda, að
telja með alla sjúklinga, sem að meira eða minna leyti voru kunnir
stöðinni, jafnvel þó að ekkert hefði fundizt athugavert að þeim við
fyrri skoðanir. 2) Þeir, sem ekki voru undir eftirliti stöðvarinnar eða
visað var tit hennar i fgrsta sinn: Alls 5360 nxanns (2821), karlar