Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 261
Leiðréttingar.
Heitbrigðisskýrslur 19'il—lbfrb og 19Í6:
í þessum skýrslum, á bls. 11 í öllum skýrslunum nema 1946, þar á bls. 10, hefur
i kaflanum Sjúkdómar í æðakerfi(nu) í yfirliti um dánarorsakir misprentazt vegna
sams konar misprentunar í Dánarmeinaskrá 15. okt. 1940 (bls. 29 97. töluliður):
Æðasigg utan hjarta og hryggæðar í stað: Æðasigg utan krónuæða hjartans og að
undanteknu skorpunýra og heilablóðfalli. Latneski textinn er alls staðar réttur.
í skýrslu 1944 er sama villa á b's. 14 í yfirlitstöflu um 10 algengustu dánarorsakir.
Heilbrigðisskýrslur 19Í5:
Bls. 183: í töflu XVII, 30. tölulið er sú meinlega skekkja, að legudagar sjúkra-
liússins á Sevðisfirði eru taldir á árinu 112 (sem er samanlagður sjúklingafjöldi
ársins), í stað þess sem þeir voru 6873. Af þessu leiðir, að einnig ber að leiðrétta
samanlagðan legudagafjölda almennu sjúkrahúsanna þannig, að i stað 224702
komi 231463, og heildarlegudagafjölda allra sjúkrahúsanna (bls. 185) þannig, að
í stað 408299 komi 415060. Samkvæmt þessu ber enn fremur að lesa i málið 2.
málsgrein á bls. 80, þar sem legudagafjöldi ársins 1945 er borinn saman við legu-
dagafjöldann árið fyrir (1944). Þar greind heildarhlutfallstala (3,2) er þó eftir
sem áður óbreytt, cn blutfallstala almennu sjúkrahúsanna verður 1,8 (í stað 1,7).
Heilbrigðisskýrstur 19í6:
Bls. 87, 17. 1. a. n.: meiri en árið fyrir: 413290 (408299) o. s. frv. út málsliðinn les:
minni en árið fyrir: 413290 (415060); á sömu bls 14. 1. a. n.: (1,7) les (1,8). Sbr.
lciðréttingu hér fyrir framan.
— 92, 21. 1. a. o.: 31 af 3431 (0,9%) les: 131 af 3431 (3,8%).
— 125, 3. 1. a. o.: Ásahrepps les: Áshrepps.
Heilbrigðisskýrslur 19i7 (þ. e. í þessu hefti):
Bls. 123, 18. I. a. o.: Ásahrepps les: Áshrepps.