Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2020, Blaðsíða 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2020, Blaðsíða 112
JARPUR, BlAkkUR, SkJóNI, STJARNA OG HJÁlmA 111 á milli manneskju og hests. Fagurfræðin og vináttan þarf ekki að tengjast beinu notagildi og á bak við orðabókarskilgreiningar má eflaust finna til- finningarík tengsl á milli tegunda sem ögra sambandi þjóns og eiganda að einhverju leyti. En hugmyndin um „góðhestinn“ gefur einnig til kynna skuggaveruna sem myndar við hann andstæðupar: „ótemjuna“. Og þegar við rýnum í kosti og galla góðhesta og ótemja er mikilvægt að velta fyrir sér hvernig þær skilgreiningar hafa áhrif á hugsun okkar um og meðferð okkar á dýr- unum sem um ræðir. Góðhesturinn uppfyllir ákveðin skilyrði sem eru al- mennt talin jákvæð af þeim sem sjá um eða hafa eignað sér dýrið og að sama skapi einkennist ótemjan af eiginleikum sem eru taldir neikvæðir, svo sem hjá óstýrilátum, villtum eða frjálsum hestum. með öðrum orðum er góð- hestur skilgreindur fyrst og fremst út frá notagildi hans fyrir mannfólk og út frá fegurðarstöðlum sem hestamenn hafa sammælst um að skipti máli. Skilgreining á góðhesti felur þannig ekki endilega í sér hugmyndir um líðan hestsins, um félagstengsl hans við aðra sinnar tegundar, um sjálfstæða hegð- un eða frelsi, svo nokkur dæmi séu nefnd. Í þessu samhengi er nauðsynlegt að dvelja aðeins við mannmiðjuhugsun- ina í sambandi mannfólks við aðrar dýrategundir. Hér er mannmiðjan skil- greind sem svo að ákveðin forgangsröðun ráði ríkjum þegar tillit er tekið til annarra tegunda og að þegar til árekstra komi séu hagsmunir dýra al- mennt látnir víkja fyrir hagsmunum mannfólks. Hlutverk annarra tegunda er þannig fyrst og fremst skilgreint út frá mennskum sjónarmiðum, svo sem eign, þjónn, þræll, hráefni, skraut eða félagsskapur, og möguleg sjónarmið dýrsins eru sett í annað sæti. mannhverfan (e. anthropocentrism) er rótgró- in vestrænni menningarsögu og í bókinni Anthropocentrism and Its Discon- tents: The Moral Status of Animals in the History of Western Philosophy (2005) bendir dýrasiðfræðingurinn Gary Steiner á að í vestrænni heimspekihefð sé mannkynið iðulega staðsett mitt á milli hins guðlega og hins dýrslega og að „af öllum jarðneskum verum sé mannveran næst guðunum“.12 Sú nánd veitir „mannverum leyfi til að slá eignarrétti yfir önnur dýr“,13 enda byggir mannhverfan á þeirri forsendu að hlutverk mannfólks sé að ráða yfir öðrum tegundum. Steiner rýnir í dæmi úr heimspekisögunni sem draga stigveldi mannmiðjunnar í efa og færir rök fyrir mikilvægi þess að endurhugsa þessa 12 Gary Steiner, Anthropocentrism and Its Discontents: The Moral Status of Animals in the History of Western Philosophy, Pittsburgh, PA: University of Pittsburgh Press, 2005, bls. 1. 13 Sama heimild, sami staður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.