Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Page 33
SuNNA DÍS JeNSDóTTIR 38 grundvelli að innan sálarlífsins megi finna dulvitund sem geymi hið ómeðvitaða í huga mannsins. Dulvitaðar upplýsingar geta færst yfir í vitundina en fyrst þurfa þær að hafa viðkomu á svæði hins forvitaða. Þar getur hins vegar leynst mótstaða frá duldum öflum sjálfsins sem þvinga hið sálræna ferli til baka. Þetta kallast bæling sem er í raun sjúklegt sálarferli sem enn er hlaðið orku þegar það færist aftur yfir í dulvitundina. Það inniheldur þó engar minningar því bælingin á sér stað utan vitundar sjálfsins. Þegar ferlið raskast á slíkan hátt getur það valdið geðrænum truflunum einstaklingsins sem erfitt er að nálgast eða uppræta.4 Út- skýring Brynju á sér því ákveðinn samhljóm í bælingarferlinu að því leyti að hið yfirnáttúrulega verður táknrænt fyrir hið bælda innra með einstaklingnum og áminning um tilveru þess kemur sálarlífinu úr jafnvægi, sem veldur því að „þá bara brotn[ar] eitthvað“ (130). Með þessar kenningar til hliðsjónar mætti segja að hin yfirvofandi ógn í skáldsögu Jökuls sé táknræn fyrir allt það sem fullorðna fólk söguheimsins hefur bælt niður en börnunum tekst að draga fram í vitundina. Varnarhættir sjálfsins, sem ábyrgir eru fyrir bælingunni, veita mótstöðu gagnvart vissum dulvituðum sálarferlum í þeim tilgangi að hleypa ekki að hvötum sem fara gegn eigin sið- gæði.5 Alla jafna hefur þetta því gagnleg áhrif en getur einnig haft neikvæðar afleiðingar og komið í veg fyrir að einstaklingurinn geti meðtekið óbærilega vitn- eskju. Af slíku er nóg að taka í umhverfi Brynju og vina hennar og ekki bara af yfirskilvitlegum toga. Hún býr í blokkinni Húmdölum en þar viðgengst ýmiss konar misferli sem enginn virðist vilja viðurkenna eða bæta úr. Börnin eru þau sem helst líða fyrir ástandið en það eru einnig þau sem enda á að þurfa að berjast upp á líf og dauða við yfirnáttúruleg öfl. Hliðstæðu má sjá í bardaga þeirra fyrir öryggi allra íbúa og baráttu þeirra fyrir betra lífi og framtíð, sem meðal annars felst í því að fletta ofan af öllu því sem amar að. Hér er fjallað um skáldsöguna Börnin í Húmdölum og gotnesk skáldskaparein- kenni hennar. Sögusviðið er sett í samhengi við reimleikahúsið í bókmenntum og kvikmyndum og vísað er til samfélagslegrar umræðu er varðar stéttaskiptingu, búsetu og misjöfn tækifæri barna. Við greininguna er notast við kenningar sál- greiningar ásamt því sem verkið er lesið í samhengi við almenna umfjöllun um ofbeldi gegn börnum á útgáfutíma bókarinnar. Kenningar um hið gotneska barn Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1996, bls. 310–326. Hér er vísað í 19. fyrir- lestur Freud frá árinu 1917 sem ber yfirskriftina „Mótstaða og bæling“. Þó skal það tekið fram að Freud fjallaði víða um bælingu og mótstöðu sjálfsins í tengslum við geðræn veikindi, dulvitund og fleira. 4 Sama rit, bls. 318–321. 5 Sama rit, bls. 320–321.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.