Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 56

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 56
„HANN VISSI HVAð VAR VeRuLeIKI OG HVAð eKKI“ 61 Hugsanlega telja foreldrar Nonna að þau séu að hlífa honum við erfiðleikum heimilislífsins en börnin í sögunni eru næm fyrir tilfinningum sinna nánustu á sama hátt og þau eru næm fyrir hinum yfirnáttúrulegu kröftum. Þetta sést hvað best í sögupersónunni Brynju sem er óvenju þroskuð miðað við aldur og sem ófreskjunni stendur einna mesta ógnin af. Sjö ára gömul hefur hún reglu- lega áhyggjur af móður sinni og finnur fyrir ríkri ábyrgðartilfinningu gagnvart heimilinu. Móðir hennar er hjúkrunarfræðingur í vaktavinnu og þar sem þær mæðgurnar búa bara tvær einar hefur Brynja þurft að læra að bjarga sér sjálf og stundum sýna af sér meira sjálfstæði en hún treystir sér í raun til. Mamma þurfti að vinna næturvakt á spítalanum svo að Brynja varð að hátta sig sjálf. Hún var vön því að bjarga sér en það hafði verið heima í gömlu íbúðinni. Hún kveið fyrir að vera skilin eftir ein í nýju umhverfi, en hún sagði ekkert, heldur herti upp hugann. […] Brynju langaði að biðja mömmu að fara ekki en hún sagði ekki neitt. Hún vissi að það þýddi ekkert að væla. Mamma réð ekki vinnutímanum sínum og varð að hlýða þegar henni var sagt að koma. Annars fengju þær enga peninga og þá gætu þær ekki keypt neitt (34). Lýsingin á heimilishaldinu og sjálfsbjargarviðleitni Brynju felur í sér ádeilu á fyrirkomulag samfélagsins og stöðu heilbrigðisstarfsfólks og einstæðra foreldra. Móðirin þarf að vinna langar og erfiðar vaktir til að ná endum saman og leggur Brynja sig alla fram við að létta undir með henni.73 upplifun stúlkunnar endur- niður þá óæskilegu staðreynd að óbreytt ástand kostar þau öll miklar þjáningar en mót- staðan innan dulvitundar þeirra gerir þeim ókleift að bæta ráð sitt. um slíkar raunir sálarinnar sagði Freud: „eigum vér að trúa því að sjúklingurinn sem þjáist svo mjög af einkennum sínum, sem fær sína nánustu til að deila þjáningunni með sér […] leggist á sveif með sjúkdómnum gegn þeim sem er að hjálpa honum? Hversu ósennileg hlýtur slík fullyrðing að vera! Og samt er hún rétt.“ Sigmund Freud, Inngangsfyrirlestrar um sálkönnun, bls. 310–311. 73 umfjöllunin um heimilisaðstæður Brynju er nokkuð áhugaverð í samhengi við skáld- söguna Sólskinshest eftir Steinunni Sigurðardóttur en þar eru foreldrar aðalsögupersón- unnar Lillu virtir læknar í góðum efnum sem vanrækja skyldur sínar við eigin börn. Tímaleysi foreldranna skaðar sjálfsmynd dótturinnar sem, líkt og móðir Brynju, gerist hjúkrunarfræðingur og tileinkar líf sitt vinnunni eins og foreldrar hennar sjálfrar gerðu. Andstæða frásagnanna felst helst í efnahag heimila hinna vanræktu dætra og hinni ólíku sjálfsmynd sem þær þróa með sér. Brynja tileinkar sér sjálfstæði og hugrekki á meðan að óöryggi Lillu fylgir henni inn á fullorðinsárin, og þá sérstaklega í ástarmálum sem ætla má að spretti frá hinu flókna sambandi foreldra hennar. Steinunn Sigurðardóttir, Sól- skinshestur, Reykjavík: Mál og menning, 2005. Þetta hefur Guðrún Steinþórsdóttir fjallað um í eftirmála að nýrri útgáfu skáldsögunnar þar sem segir meðal annars: „Vanrækslan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.