Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 87
MARTEINN KNARAN ÓMARSSON 92 Það sem hér hefur verið rætt um kviðristumorðin í Whitechapel birtist allt með einum eða öðrum hætti í Kóperníku og fundnar hliðstæður í dönsku/íslensku samhengi. Nú þegar hefur verið rætt um það hvernig höfundur skapar grun- semdir í garð læknastéttarinnar, einkum Andersens sem vinnur að lækningu við sýfilis sem líkja má við „pláguna“ á götunum, það er Íslendingana í borginni sem „hafa hátt“ og vilja sjálfstæði frá Dönum. Líkt og kynlífsverkakonurnar í Whitec- hapel eru þeir undirsátar í samfélaginu og arðrændir í bókstaflegri merkingu rétt eins og þær, ristir upp og líffæri úr þeim tekin. Hugmyndin um að morðinginn komi úr samfélagi betri borgara er strax komið á framfæri í sögunni og í því sam- bandi má til gamans geta að móðir Alberts Viktors prins, Alexandra drottning, var dönsk að uppruna. Illvirkinn reynist þó ekki vera neinn konungur, prins eða læknir líkt og komið hefur fram og eins hafa kenningarnar um Albert og Sir William Gull verið afsannaðar. Enn þann dag í dag er spurt hver Kobbi var og á svipaðan hátt dregur höfundur Kóperníku það verulega á langinn að veita lesanda svar við ráðgátunni um hver morðinginn er, raunar svo mjög að um stund kann jafnvel að hvarfla að honum að engin lausn sé til staðar. Hún kemur þó að lokum og reynist þegar upp er staðið vera alger viðsnúningur á hefðinni sem vel mætti túlka sem áminningu um það hve langt leiddar sögusagnirnar um Kobba eru frá raunveruleikanum og eins allar frásagnir um sögulega raðmorðingja ef út í það er farið. Morðinginn í Kóperníku er kvenlægur refsivöndur, eins konar femínískt goðmagn eða draugur, sem ásækir einkum karlmenn sem ýmist eru sekir um kynferðislega glæpi eða spillingu. Kobbi verður Kóperníka sem er það nafn sem Marie Louise, annar morðingjanna og höfuðpaur tvíeykisins, vill taka sér en hún elskar aðalsöguhetjuna Finn Kóperníkus og vill verða hans Kóperníka. Á bókarkápu er skrifað „Skáldsaga um morð, ást og viðurstyggð“ og stendur verkið ágætlega undir þeim orðum. Ástin vísar í ást Kóperníku á Finni sem aldrei verður en umrædd viðurstyggð í veruleikann í Kaupmannahöfn sem er síður en svo huggulegur staður í verkinu og vettvangur raðmorða. Viðurstyggðin getur þó allt eins vísað í lífið á Íslandi líka því þótt þar gangi ekki raðmorðingi um holt og hæðir er mannvonskan vitaskuld til staðar og mýmargir raðnauðgarar sem leynast í sveitum er fremja sálarmorð. „Glæpir eru í furðulega mörgum tilvikum miklu réttlætanlegri en almennt er talið (109)“ segir Andersen við Finn á einum stað í sögunni og reynast morðin vera hefnd fyrir syndir feðranna. Í Vatnsdal á Íslandi eiga sér stað kynferðislegir glæpir og eru systkinin Marie Louise og Virgill, morðingjarnir í sögunni, afsprengi þeirra. Þrátt fyrir sín óíslensku nöfn eiga þau ættir að rekja til Íslands og að auki blóðskyld þeim Finni og Halldóri Júbelíum. 1% og hafi ávallt verið þar um bil.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.