Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Side 103

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Side 103
STEINDóR J. ERLINGSSON 108 reynsluheimi mínum. Þögnin var þrúgandi. Mér reyndist erfitt að skilja það, enda beið ég eftir því að heyra suðið í fluguvængjum, iðandi fuglasöng, köll frá öpum eða einhver önnur merki um dýralíf. En það eina sem ég greindi var skrjáfið í botngróðrinum og trjágreinunum þegar ég reyndi að fikra mig í gegnum þéttan skóginn. Ekki man ég lengur hversu lengi ég ráfaði um þennan undarlega stað. óttinn við að vera staddur í skóginum er hins vegar enn áþreifanlegur. Skyndi- lega birtist rjóður og þá rofnaði þögnin. Fyrr en varði stökk ófreskja á mig og mátti ég mín lítils enda var hún miklu öflugri en ég. Á meðan hún batt mig við tréð fór ekki eitt orð á milli okkar. Eftir að hafa komið böndum á mig gekk ófreskjan yfir rjóðrið. Þegar ég fylgdi henni eftir um flöktandi og iðagrænt grasið trúði ég vart eigin augum. Þar sem hún nam staðar blasti fjölskyldan við mér fjötruð við undarlegt, sexhyrnt tré. Það var bleikt á litinn og var því í hrópandi mótsögn við grænan lit grassins í rjóðrinu og laufblöð trjánna sem girtu það af. Hendur og fætur eiginkonunnar og barnanna stóðu útglenntar og óttaðist ég að þau myndu slitna í sundur. Vein- in hófust þegar ófreskjan kom upp að trénu undarlega. Þá byrjuðu mjóar bleikar greinar að vaxa út úr því. Man ég enn hve undarlegur mér þótti ógnarhraður vöxtur þeirra. Og fyrr en varði byrjuðu þær að vaxa í gegnum dóttur mína, son og eiginkonu. Þau æptu og veinuðu af kvölum og kölluðu hástöfum á mig: „komdu og leystu okkur“. Ég gat hvorki opnað munninn né hreyft útlimina, svo kirfilega var ég fjötraður. ógerlegt var einnig að loka augunum. Ég neyddist því til að horfa á ófreskjuna blása lífi í greinarnar, sem streymdu í gegnum fjölskyldu mína, og murkuðu úr þeim lífið. Gat ég með engu móti stöðvað hildarleikinn. Hamfaraflóð martraðarinnar skilar sér loks yfir í tárakirtlana, streymir harm- döggin því niður eftir kinnunum og nemur loks staðar í skegginu. Þar leikur vökvinn, sem er að mestu samsettur úr vatni (H2O) og söltum (Na+, k+ og Cl-), við keratínið sem vex út úr andlitinu og kærir sig kollóttan um hvort mér líður vel eða illa, líkt og kettinum sem liggur þétt upp að höfði eiginkonunnar. Ólíkt Snúlla þá er henni alls ekki sama um mig, þótt hún sé líklega ófær um að skilja þjáningu mína. Tilvist þessarar skörpu andstæðu á milli okkar hjónanna kveikir nú innra með mér, á meðan ég blaða áfram í bók Grays, þá hugmynd að eigin- konan eigi ef til vill að sumu leyti meira sameiginlegt með Snúlla en mér. Birtist samnefnari þeirra fyrst og fremst í einstöku jafnaðargeði og áhyggjuleysi eigin- konunnar. Þegar ég staldra loks við upphafssíðu annars kafla bókarinnar rek ég augun í setningu sem virðist styðja þessa hugmynd: „kettir eru ánægðir með að vera þeir sjálfir, en menn reyna að vera hamingjusamir með því að flýja sjálfa sig“.26 Þegar ég hugsa um áratugina sem við höfum búið saman þá finnst mér 26 Sama heimild, bls. 25.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.