Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 137
PAUl BlOOM 142 beygðust niður í svip sem sýndi depurð þegar barnfóstran hans þóttist gráta.“10 löngu síðar tók Darwin eftir því hversu hreykinn William var af gæsku sinni: „Þegar hann var tveggja ára og þriggja mánaða gaf hann litlu systur sinni síð- asta bitann af hunangskökunni og hrópaði sjálfumglaður „ó, góði Doddy, góði Doddy.““11 Fjórum mánuðum síðar mátti sjá fyrstu merkin um sektarkennd og skömm: „Ég rakst á hann þegar hann var að koma út úr borðstofunni og augu hans voru óeðlilega björt og það var eitthvað skringilegt eða tilgerðarlegt við hegðun hans.12 Svo að ég fór inn í herbergið til að athuga hver væri þar og sá þá að hann hafði fengið sér mulinn sykur, sem honum hafði verið bannað að gera. Þar sem honum hafði aldrei verið refsað á nokkurn hátt þá var það ekki ótti sem gerði það að verkum að hann hegðaði sér skringilega og ég geri frekar ráð fyrir því að hann hafi fundið fyrir ánægjuríkri spennu við að takast á við samviskuna.“ Tveimur vikum síðar skrifaði Darwin: „Ég kom aftur að honum á leið út úr sama herbergi og hann var með augun á smekknum sínum sem hann hafði rúllað vandlega saman. Og aftur var hegðun hans svo skringileg að ég ákvað að sjá hvað væri í smekknum hans. Ég lét ekki segjast þó að hann segði mér að þar væri ekkert að finna og skipaði mér ítrekað að „fara burt“. En ég komst að því að smekkurinn hans var litaður af safa úr súrum gúrkum svo að þarna var um vandlega skipulögð svik að ræða.“13 Við sjáum hjá hinum unga William baráttuna á milli góðs og ills sem einkenn- ir daglegt líf. Venjulegt fólk hegðar sér oft fremur illa ef það trúir því að það verði ekki gert ábyrgt fyrir gjörðum sínum og við höfum öll gott af því annað veifið að vera haldið í skefjum þegar við stöndum frammi fyrir muldum sykri, súrum gúrkum og öðrum freistingum. En það er líka ljóst að samviskan myndast þegar við erum ung og aðstoðar okkur við að halda aftur af þessum hvötum okkar. Í mörgum tilfellum þurfum við reyndar ekki á því að halda að okkur sé hótað refsingu til þess að vera góð, vegna þess að sjálfhverf eða grimmdarleg hegðun getur í eðli sínu verið mjög óþægileg. Eitt dæmi um þetta er rannsókn frá fjórða áratug síðustu aldar þar sem spurt var spurninga eins og „Hversu mikla peninga myndi þú taka fyrir að kyrkja kött með berum höndum?“14 Flestir svöruðu um 10.000 dollara sem er um 155.000 dollara í dag. Sömu einstaklingar þurftu ein- ungis helming upphæðarinnar til að samþykkja að láta rífa úr sér framtönn. 10 Sama heimild, bls. 289. 11 Sama heimild, bls. 291. 12 Sama heimild, bls. 292. 13 Sama heimild, bls. 292. 14 Michael Sandel, Justice. What’s the Right Thing to Do?, New York: Farrar, Straus and giro- ux, 2009.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.