Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 199
FInnuR DEllSén
204
Ú T D R Á T T u R
Flest getum við verið sammála um að fræði og vísindi séu ekki bara til fyrir fólkið sem
leggur stund á þau heldur fyrir allan almenning líka. Fræðin eru fyrir okkur öll. Þegar betur
er að gáð kemur þó í ljós að þessi sakleysislega hugmynd vekur upp ýmis heimspekileg
álitamál, svo sem um gildi þekkingar, eðli vísinda og fræða og verkaskiptingu innan sam-
félaga. Til að svara þessum spurningum set ég fram heimspekilega kenningu sem ég kalla
þekkingarlega jafnaðarstefnu og kveður í grófum dráttum á um að þekking allra sé einhvers
virði. Eftir að hafa rökstutt þessa kenningu beiti ég henni til að varpa ljósi á hvernig
best sé að skilja hugmyndina um að fræðin séu fyrir okkur öll. Í lok greinarinnar velti ég
því líka upp hvaða praktísku afleiðingar það hefur fyrir fræðin ef fallist er á þessa hug-
mynd: Hvernig yrðu fræði sem raunverulega eru fyrir okkur öll?
Lykilorð: fræðastörf, vísindamiðlun, opin vísindi, gildi þekkingar, þekkingarleg jafnaðar-
stefna
A B S T R A C T
Who Is Science For?
It seems uncontroversial that scientific and academic research should aim to benefit not
only those who carry out the research, but the public at large as well. Science is for all of
us. On closer examination, however, this innocuous idea turns out to raise various phil-
osophical questions, regarding inter alia the value of knowledge, the nature of scientific
and academic research, and the division of labor within societies. In an effort to address
these questions, I formulate a philosophical theory that I call epistemic egalitarianism, which
roughly states that it is valuable for anyone to know certain things. I then defend this
theory and use it to substantiate the idea that science is for all of us. Towards the end of
the paper, I consider the practical consequences of accepting this idea for scientific and
academic research: What would science be like if it were truly for all of us?
Keywords: academic research, science communication, open science, value of knowledge,
epistemic egalitarianism
Finnur Dellsén
Prófessor í heimspeki
Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði
Hugvísindasviði Háskóla Íslands
Sæmundargötu 2
102 Reykjavík, Ísland
fud@hi.is
Prófessor II í heimspeki
Deild heimspeki, lögfræði og alþjóðafræða
Inland norway university of Applied Sciences
Gudbrandsdalsvegen 350
2624 lillehammer, noregur
finnur.dellsen@inn.no