Úrval - 01.06.1947, Síða 2

Úrval - 01.06.1947, Síða 2
Gamlir árgangar Úrvals. AUtaf öðru hverju eru að ber- ast fyrirspumir frá lesendum um, hvað til sé af gömlum heftum. Með því að ætla má, að margir fleiri vilji fá að vita þetta en þeir sem spurt hafa, verða hér á eftir talin upp þau hefti, sem enn eru fáanleg. I. árgangur er allur uppseldur. II. árgangur: Af honum er 1. heftið uppselt, en hin heftin öll til, þó aðeins í örfáum eintökum. III. árgangur fæst allur nema 3. heftið, 1. heftið þó aðeins í ör- fáum eintökum. IV. árgangur fæst allur, 1. hefti þó aðeins í örfáum eintökum. V. árgangur fæst allur nema 1. heftið, 4. heftið þó aðeins í fáum eintökum. VI. árgangur: Af honum eru komin tvö hefti, og eru þau bæði uppseld á afgreiðslunni. En nú hefir upplagið verið aukið enn einu sinni, og er því von til, að næstu hefti, að minnsta kosti, gangi ekki alveg strax upp. Næsta hefti. Lítið hefir enn verið valið af efni í næsta hefti. Þó má geta greinar um íþróttir eftir sænska rithöfundinn Ivar Lo-Johansson: „Hvers vegna verða foreldrar okkar aldrei fullorðin?“; grein um vatnsrækt (ræktun matjurta i vökva í stað moldar); „Gáfna- próf“, 55 spurningar í 10 flokkum, sem gaman er að spreyta sig á. Loks má nefna bókina: „Tíkin hans Sam Small", eftir Eric Knight. lírval hefir áður birt tvær bækur eftir Eric Knight: „Yorkshiremaðurinn fljúgandi", og „Þetta varðar mestu", og munu báðar vera með vinsælustu bók- um, sem 'Úrval hefir birt. Hér hittum við aftur kunningja okkar, Yorkshiremanninn Sam Small, og er það trú vor, að flestir lesendur tírvals muni fagna því að geta endumýjað kunningsskapinn. Þau eru sjaldan hversdagsleg æfintýr- in, sem Sam lendir í, en hann verður ekki uppnuminn af smá- munum. UKVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Afgreiðsla Tjamargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 8,50 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: tfrval, pósthólf 365, Reykjavík. Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig er ritið sent til áskrifenda, sem ekki búa í nágrenni bóksala. ÐIGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.