Úrval - 01.06.1947, Page 6

Úrval - 01.06.1947, Page 6
4 ÚRVAL Þetta eru allt staðreyndir — en hvar er skýringin, svörin? Það eru tvær leiðir til að skapa og njóta tónlistar. Önnur er bein, hin er krókaleið. Surnir njóta tónfegurðarinnar í tón- listinni, þ. e. lags, nýrra sam- hljóma, tónmagns, forms o. s. frv. I þeirra eyrum er tónlistin ekki flóknar rúnaristur, ekki tákn, sem þarfnast skýringa. Gildi tóna verður ekki skýrt með hugmyndum eða orðum. Þetta fólk nýtur tónlistarinnar í tónlistinni. Fyrir öðrum er tónlistin tákn- ræn. Hún er ekki aðeins skraut, útflúr, hljómar — heldur einn- ig tákn, sem verður að skýra. Allir geta skýrt tákn á sinn hátt, með hjálp tilfinninga, hugsana, minnis eða reynslu. Hinir fyrrnefndu leita ekki að „meiningu" í tónlist. Hæfileiki þeirra til að njóta tónlistar er meðfæddur. Tónlistin er þeirra móðurmál. Þeir njóta þess, sem tónlistin lætur þeim í té. Hinir síðamefndu — og þeir eru í milclum meirihluta — þurfa að fara krókaleiðir til að geta not- ið tónlistar. Þeir njóta þess sem tónlistin „túlkar“; með öðrum orðum þess sem þeir leggja af sjálfum sér í tónlistina. Þessar tvær tegundir hlustenda, tón- listarunnenda, getum við einnig fundið í röðum skapandi tónlist- - armanna. Sum tónskáld leggja einkum áherzlu á samhljóma, laglínur, form yfirleitt — á sama hátt og sum ljóðskáld leggja mikía áherziu á rím og fágað form, leitast við að beygja tunguna til hlýðni við sig, finna ný form, nýja hætti. Fyrir aðra er tungan og tón- listin tæki, sem þeir nota til að túlka eitthvað. Með fullum rétti má segja, að Beethoven hafi verið fyrsta tón- skáldið, sem gerði vitandi til- raun til að túlka í tónum innri reynslu sína, innstu leyndar- dóma sálar sinnar. Hann var fyrsta tónskáldið, sem vitandi vits reyndi að umbreyta sálar- reynslu sinni í tónlist. Hann kærði sig ekki um að tónverk sín væru aðeins skraut, stærð- fræði, útflúr — hann vildi skrá endurminningar sínar í tónum — og honum tókst það. Engum hafði tekizt það fyrr. Meginskýringin á hinum óvenjulega áhrifamætti hans er fólgin í þessu. Allt, sem hann sagði, var nýtt, athyglisvert, sérstætt og óvænt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.