Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 9

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 9
BEETHOVEN 7 urinn hinum vantrúuðu, ístöðu- leysingjunum, hugleysingjun- um, öllum þeim, sem eru lítillar trúar, að þótt hetjan félli, yrði hugsjón frelsisins óhjákvæmi- lega að sigra! Og við æfilok söng þetta hjarta, sem sært hafði verið þúsund sárum, í síðasta boð- skap sínum til mannkynsins — Níundu symfóníunni — óð til gieðinnar, óð til lífsgleðinnar, sem bjargar heimmum. Maðurinn heyr baráttu sína og ber sigur af hólmi. Réttlæt- ið lifir. Guð lifir. Dagur frelsis- ins nálgast. Storminn lægir. Lífið er sterkara en dauðinn. Hann, sem ef til vill þjáðist meira en nokkur annar maður, boðaði þjáðu mannkyni boðskap óbifanlegrar bjartsýni. Saga tónlistarinnar telur hin miklu afrek hans. Hann var Shakespeare symfóníunnar. — Slagharpan á honum að þakka þann sess, sem hún skipar í tón- list nútímans. Stofutónverk hans eru óviðjafnanleg snilldar- verk í kristalstærum innileik sínum. Það er ekkert samjafn- anlegt við undursamlega fegurð síðustu strengjakvartettanna hans. Enginn þekkti betur sál fiðlunnar. Og í Níundu symfóní- unni er fólgin — eins og kím í fræi — öll tónlist nítjándu ald- arinnar. i~ ir ir Illt val. Mikki var fjögra ára og átti kött og einn litinn kettling, sem. honum þótti ákaflega vænt um, enda hafði hann fengið að ráða því að honum yrði haldið eftir, þegar farga skyldi öllum kettling- unum nema einum. Ég var nýbúinn að taka á móti barni hjá konunni, sem bjó við hliðina, og var að heimsækja hana á öðrum eða þriðja degi til að vita, hvernig henni liði, þegar Mikki kom inn. Móðirin bað hann að koma að rúminu, lyfti upp sænginni og spurði hann, hvernig honum litist á nýja barnið sitt. Nú eru nýfædd böm að öllum jafnaði ekki sérlega falleg á að líta, nema í augum móðurinnar, og þetta barn var í því efni ekki nein undantekning. Mikki færði sig varlega að rúminu, leit á barnið, dró andann djúpt og sagði: ,,Ekki mundi ég hafa haldið þessu eftir.“ — Horace E. Ruff, læknir, í „Magazine Ðigest“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.