Úrval - 01.06.1947, Síða 10

Úrval - 01.06.1947, Síða 10
Höfum vér nú loksins öffiast úhrifamikið vopn í barátt- unni við berklana? BCG — banabiti hvíta dauðans? Grein úr „This Week“, eftir J. D. Ratcliff. AÐ er ekki líklegt að marg- ir lesendanna kannist við skammstöfunina BCG. En marg- ar miljónir manna munu eiga eftir að blessa þessa stafi. BCG er bóluefni til varnar gegn berklaveiki, sem nu breiðist ískyggilega mikið út víða um heim eftir styrjöldina. Imyndaðu þér, lesandi góður, að dagblaðið þitt flytti þér þá frétt, að helmingur barnanna í barnaskólanum ykkar væru berklaveik. Slika frétt mátti ný- lega lesa í blöðunum í Morav- ska-Ostrava héraðinu í Tékko- slóvakíu. Hvernig mundi þér verða við, ef þú læsir í blöðun- um, að af 30000 áhorfendum, sem í gær horf ðu á knattspyrnu- kappleik á íþróttavellinum, myndu 200 verða dánir úr berkl- um eftir eitt ár? Svipaðar töl- ur hefir mátt lesa í grískum og júgóslavneskum skýrslum. Kunnur amerískur trygging- arfræðingur hefir komizt svo að orði: „Sex ára styrjöld hefir gert að engu það sem áunnizt hefir á 25 árum. í mörgum lönd- um breiðist berklaveikin út eins og farsótt. Þessi plága ógnar ekki aðeins núlifandi kynslóð, heldur einnig komandi kynslóð- um.“ Það er engin von til þess að hægt verði að láta í té nægan mat, hjúkrun og sjúkrarúm handa miljónum berklaveikra Evrópumanna. Tíminn er naum- ur. Eina vonin er að hægt verði að verja börnin og þá sem ekki eru orðnir veikir. BCG er það eina, sem við þekkjum, er gert getur þessa von að veruleika. Fáeinir drop- ar af þessum mjólkurkennda vökva, sem dælt er undir húð- ina á handleggnum, auka varn- armáttinn gegn berklum. Takið eftir, að hann lœknar ekki berkla, ekki frekar en bóluefni gegn bólusótt læknar stórubólu. Það verður sjálfsagt rætt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.