Úrval - 01.06.1947, Síða 17

Úrval - 01.06.1947, Síða 17
TRÚR TIL DAUÐANS 15 ólán föðurins með þeim mun ríkari náðargáfum hjá börnun- um. Tónlistargáfan brauzt fram hjá þeim eftir alls konar króka- leiðum, en faðirinn þekkti hana í öllum dulargerfum og beitti vendinummiskunnarlaust. Janus litli hafði bjargað flautu úr eyðileggingunni; hann faldi hana úti í haga, og tók hana aðeins upp, þegar hann var viss um, að hann væri einn. Hann hafði grafið sér holu undir hóln- um og faldi sig þar, þegar hann spilaði — til að vera öruggur. En einu sinni kom samt faðir hans að honum óvörum. Hann tróð flautuna undir tréskóm sínum og mölbraut hana og barði drenginn næstum til ó- bóta í bræði sinni. Hann lagðist í óreglu og smám saman varð hann hreinn heimilisdjöfull. Synirnir fóru að heiman undir eins og þeir gátu. Og þegar þeir losnuðu undan okinu, urðu þeir sjálfum sér lík- ir og fóru að spila aftur, en það varð til þess, að þeir þorðu aldrei að láta sjá sig heima. Þeir gerðust steinhöggvarar og landbúnaðarverkamenn. Undir eins og sá yngsti þeirra, Janus, var orðinn fullorðinn, mynduðu þeir hljómsveit með honum sem stjórnanda. Orðstír þeirra barst víða og þeir urðu að fara allt til suðurstrandarinnar til að spila á miklum samkomum. Þar sá ég þá sem barn. Þeir fóru alltaf fótgangandi hina þrjátíu til fjörutíu km. löngu leið, og það var mikil hátíð fyrir einmana smaladreng, þegar sólskinið tók að hljóma og varð að lúðrasöng, er bræðurnir átta komu gang- andi eftir þjóðveginum og létu lög sín hlæja mót heiðum himni. Einn morgun fundu menn Bohn gamla örenaan í grasinu fyrir utan stofugluggann á stór- um bóndabæ, þar sem bræðurn- ir höfðu spilað í veizlu um nótt- ina. Hann hafði laumast þangað til að hlusta á þá. Sumir héldu að hann hefði fengið slag af vonzku, aðrir fullyrtu, að hann hefði orðið svo hrærður, að hann dó. Ég var búinn að gleyma öllu þessu. Það lá eins og jarðlag einhvers staðar djúpt í mér, undir svo rnörgu öðru, sem til- veran hafði hlaðið ofan á það. Sunnudag nokkurn í fyrra- vetur var ég í heimsókn hjá landa, sem er kvæntur og bú- settur í Sviss. Við höfðurn snætt miðdegisverð, góða, danska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.