Úrval - 01.06.1947, Síða 27

Úrval - 01.06.1947, Síða 27
DEMANTAR 25 þrjá steina, og vel getur verið, að „Vonarsteinninn“ sé einn þeirra. Saga steinsins, sem frú Mc- Lean á, verður ekki rakin lengra en til ársins 1812. Hann er iy8 þumlungur á lengd, 7/s úr þuml. á breidd, vegur 45 karöt og er snilldarlega skorinn. Hann fannst í veðlánabúð í London árið 1830, og litlu síðar keypti H. T. Hope, bankaeigandi, hann fyrir 90 þúsund dollara, og þótti gera góð kaup. 1 bókinni, „Gimsteinar í 5000 ár“, eftir F. Rogers og A. Beard, benda höfundarnir á það, að unnt muni vera að grafast fyrir um forsögu „Vonarsteinsins", með því að beita nýrri rann- sóknaraðferð, sem Scotland Yard hefir tekið upp, til þess að greina demanta. Aðferðin er fólgin í því, að ljósmynda kryst- alsgerð steinanna. Með því móti væri hægt að bera krystalsgerð „Vonarsteinsins" saman við gerð hinna steinanna, til þess að komast að því, hvort þeir væru allir hlutar af sama dem- antinum. Álitið er, að þyngd allra þess- ara steina muni vera svipuð og „bláa“ steinsins, sem vóg 100 karöt, og Lúðvík 14. átti í gim- steinasafni sínu. Þannig má rekja skyldleika gimsteina, enda þótt þeir hafi verið skornir í smá hluta. Cullivansteinninn er stærsti demantur, sem fundist hefir. O- slípaður vóg hann iy3 pund eða 3106 karöt. Hann var á stærð við mannshnefa, og fannst í Premiernámunni í Suður Afríku árið 1905. Frederick Wells, námuverkstjóri, sá glitta í hann í kvöldsólinni og gróf hann úr jarðlaginu með vasahnífnum sínum. Hann hlaut 10 þúsund dollara þóknun fyrir fund sinn. Steinninn var skírður í höfuðið á Thomas Cullivan, forstjóra félagsins, og var seldur ríkis- stjórninni í Transwaal, sem sendi hann Játvarði 7. Breta- konungi að gjöf — í þakklætis- skyni fyrir það, að hann hafði gefið nýlendunni stjórnarskrá. Sagt er, að Transwaalstjóm hafi greitt 800 þúsund dollara fyrir steininn. Steinskerar athuguðu stein- inn mjög nákvæmlega áður en. þeir tóku að skera hann. Það var ofurlítill brestur í miðjunni, og því var ákveðið, að kljúfa hann um brestinn. Þetta tókst svo vel, að þegar klofningunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.