Úrval - 01.06.1947, Síða 34

Úrval - 01.06.1947, Síða 34
32 ÚRVAL. hjá því til að taka út hegningu og afplána þannig sektina. En maður getur þó ekki alltaf látið börnin fá vilja sínum fram- gengt, segja margir. Með því móti yrðu þau að lokum óvið- ráoanleg og ólíft á heimilinu fyrir fullorðna fólkið. Nei, auð- vitað ekki. Hið frjálsa uppeldi er ekki í því fólgið að barnið eigi alltaf að fá að gera það sem það langar til. Frjálst uppeldi er ekki í því fólkið að börnin eigi að fá að leika knattspyrnu í stof- unum eða rífa í sundur bækurn- ar í bókahillunni. Það er heldur ekki ætlunin að þau ráði öllu á heimilinu. Barnið getur auð- vitað ekki alltaf fengið vilja sínum framgengt, en það verð- ur að minnsta kosti að fá leyfi til að láta í Ijós tilfinningar sín- ar. Ef barn sem náð hefir í dýr- an vasa til að leika sér að, er svift „leikfanginu“, verður það án efa reitt. Þó að barnið segi: Mamma heimsk, þarf móðirin ekki að reiðast eða óttast að barnið beri ekki lengur virðingu fyrir sér. Það er aðeins merki um að barn- ið er ekki hrætt við hana. Það er aðeins veikgeðja fólk sem krefst ytri tákna um virðingu. Móðirin á heldur að gleðjast yfir að barnið þorir að segja meiningu sína. Sambúoin milli barna og fullorðinna á ekki að byggjast á ótta. Foreldrarnir geta, ef þau vilja, orðið raunverulegir félag- ar barna sinna, sem börnin leita til óttalaust í von um að mæta skilningi. Við gerum okkur alltof mik- ið far um að temja barnið, af því að við höldum að annars reynist því erfitt að standast hina hörðu samkeppni í lífinu, en „ofuppalin“ börn eiga í raun og veru miklu erfiðara með að samlagast umhverfi sínu en börn, sem hlotið hafa frjálst uppeldi. Það er mjög mikilvægt fyrir barnið að það finni að foreldr- unum þyki vænt um það. Og það er alger misskilningur þeg- ar „frjálslyndir“ foreldrar veigra sér við að láta í ljós ást sína til barnsins af ótta við að það verði dekurbarn. Börnin þarfnast blíðu og skilnings, og beztu leikföng geta ekki komið í staðinn fyrir ást og hlýju sem þau eru svift. Foreldrarnir geta ef til vill friðað samvizkuna með því að moka gjöfum 1 barn- ið, þegar þeim verður Ijóst, að þau hafa vanrækt það, en jafn- vel barnið finnur, að leikfangið er aðeins fátækleg uppbót fjmir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.