Úrval - 01.06.1947, Page 40

Úrval - 01.06.1947, Page 40
38 TJRVAL manna, eru eftirsóttari en þær sem dekkri eru. Þær giftast því fyrr og hafa betri aðstöðu til að ná sér í maka, sem hefir ráð á að veita börnum þeirra heilsu- samlegt uppeldi og góða mennt- un. Dekkstu stúlkurnar giftast seinna, ef þær giftast yfirleitt, 1 og eignast færri börn. Afleiðing-; in verður sú, að hinir hörunds- J björtu einstaklingar kynstofns- ins dafna vel, og þeim f jölgar, en hinum fækkar. Þeir lista- menn, kennarar og embættis- menn af negrakyni, sem ég þekki, eru nærri undantekning- arlaust kvæntir miklu ljósari konum en þeir eru sjálfir — að einum undanteknum, en hann er líka svo ljós, að hann hefði orð- ið að kvænast norrænni stúlku, ef hún átti að vera ljósari en hann. Hugsanlegt er, að tveir kyn- blendingar geti átt barn, sem er dekkra en annað foreldrið, en það er líka hugsanlegt, að þau geti eignast barn, sem hefir ekki nein sýnileg negraeinkenni. Afkvæmi kynblendings og hvíts manns sýnir aldrei meiri negra- einkenni en kynblendingsfor- eldrið, og að öllum jafnaði minni. Það er því til mikill f jöldi manna með einhvem vott af negrablóði í æðum, sem ekki bera nein ytri negraeinkenni, og enn fleiri, sem hafa svo ó- glögg einkenni, að það er ekki á færi annarra en mannfræðinga að greina þau. Ástand þetta leiðir til þess, I sem kallað er „millifærsla". • Einstaklingur, sem ber ekki nein sýnileg líkamleg einkenni kynþáttar síns, en býr samt við þann félagslega og efnahagslega greinarmun, sem í gildi er gagn- vart negrunum í Bandaríkjun- um, flytur burtu þaðan sem hann er þekktur, kynnir sig sem hvítan mann, fær atvinnu, sem hefði ekki staðið honum til boða, ef vitað hefði verið, ao hann var negri, og kvænist sennilega hvítri stúlku, sem hefir engan grun um negrablóð- ið í æðum manns síns. Það er ólíklegt að hún komist nokk- urn tíma að hinu sanna, því að hún mun aldrei eignast svert- ingjabarn, eins og gamlar kerl- ingabækur telja að komið geti fyrir. Slíkt væri gagnstætt öll- um þekktum erfðalögmálum. Eitt af þekktustu vísindafélög- um Bandaríkjanna tók sér fyr- ir hendur að hrekja þessa hjá- trú. Lét það rannsaka allar fréttir af því tagi, sem birzt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.