Úrval - 01.06.1947, Síða 42

Úrval - 01.06.1947, Síða 42
40 TjRVAL aði að hún væri negri, og þó að hún hefði aldrei ætlað sér að „færast á milli“, lét hún þar við sitja. Hún var fjögur ár í skól- anum, fór á skóladansleiki, kom á heimili skólasystkina sinna, og tók að lokum gott próf. Að skólavistinni lokinni hvarf hún aftur heim til sín, giftist menntamanni af negrakyni og hefir unnið með homun að bætt- um kjörum og menntun negr- anna æ síðan. Hver áhrif mun það hafa á þjóðina, ef negrarnir hverfa þannig inn í þjóðarhafið á næstu tveim öldum? Raunverulega mjög lítil, gagnstætt því sem of- stækismenn í kynþáttamálum halda fram. Ef ekki verður ó- fyrirsjáanlega mikill straumur innflytjenda til landsins, mun eðli og útlit þjóðarinnar að tveim öldum liðnum ákvarðast af þeim erfðaeindum (genum), sem búa með núlifandi kynslóð. Minna en tíu af hundraði henn- ar eru taldir negrar. Af þeim er ekki nema fimmti partur (tí- undi partur að áliti flestra vís- indamanna) hreinir negra. All- ir hinir eru meira og minna blandaðir. öruggt má telja, að tæpur helmingur erfðaeindanna sem búa í þessum kynblending- um séu frá negrum komnar. Ef við bætum þeim við erfðaeind- irnar, sem búa í hinum hreinu negrum, verða negraeindimar samtals þrír fimmtu af öllum erfðaeindum negranna. Þar eð negrarnir eru aðeins tíundi hluti þjóðarinnar, verða hrein- ar negraeindir aðeins 6 af hundraði af öllum erfðaeindum þjóðarinnar — auk þess sem ætla má, af ástæðum sem að framan greinir, að þessi hundr- aðstala fari stiglækkandi. Vafa- samt er, hvort endanlegur sam- runi negranna og annarra þegna þjóðfélagsins muni verða til þess að dökkhærðu fólki fjölgi verulega á kostnað hins ljós- hærða, eða starfsemi snyrti- stofa bíði tjón við það, að fleiri fæðist með liðað hár. Auðvitað er það einungis smekksatriði, hvort mönnum þykir fallegra dökkhært eða ljóshært fólk, og hugsanlegt er, að blöndunin gæti haft alvar- legri afleiðingar. Vísindaleg sönntm hefir samt aldrei feng- izt á því, að negrarnir sem heild séu ver gefnir en hvítir menn*. Sérhver minnihlutahópur, sem neitað er um menningarlegt * Sjá „Kynþáttakenningar," 4. hefti Úrvals, 4. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.