Úrval - 01.06.1947, Page 66

Úrval - 01.06.1947, Page 66
64 Ctrval, um var það orðin almenn venja, að sængurkonur fóru á fætur á fyrsta degi og heim á öðrum og þriðja degi. Þessar brezku tilraunir bár- ust til eyrna Morris L. Rotstein, læknis við Sinaispítalann í Balti- more í Bandaríkjunum. I blaði ameríska læknafélagsins lýsir dr. Rotstein tiíraunum sínum með 150 sængurkonur. Hann gaf þeim fullt fæði strax eftir fæðinguna, og hvatti þær til að hreyfa sig í rúminu. Á þriðja eða fjórða degi var þeim leyft að sitja í stól tvo tíma, kvölds og morgna. Á fimmta degi voru þær farnar að ganga um óstudd- ar, og á sjötta til áttunda degi voru þær sendar heim. „Engin af þessum konum hafði illt af þessu,“ segir dr. Rotstein. „Þeim leið vel, þegar þær komu á fætur, og gátu gengið um og hirt sjálfar sig, og hjálpað þeim sem rúmfastar voru, og var það mikil hjálp hinni fáliðuðu sveit hjúkrunar- kvenna. Þegar heim kom voru þær ekkert máttlausar og betur færar um að annast sjálfar sig og börnin.“ Það sem læknar óttuðust einkum við þessar tilraunir, var, að legið sigi niður og færi úr skorðum, þegar konan risi á fætur. En ekki kom þetta fyrir hjá neinni af þessum 150 kon- um. Hins vegar komst legið í réttar skorður eftir átta daga, í stað þess að venjulega tekur það tólf til fimmtán daga. Leg- ið hreinsaðist Iíka fyrr við það að konurnar fóru fljótt að stíga í fæturna. Útferð var að heita má öll hætt eftir sex daga, en venjulega hættir hún ekki fyrr en eftir fjórtán daga eða meira. Tvennt var það, sem réði því einkum að læknar töldu áður fyrr rétt, að sængurkonur lægju allmarga daga í rúminu: óttinn við að legið mundi síga, og að áreynsla og hreyfing gæti kom- að af stað innvortis blæðingu. Tilraunir dr. Rotsteins hafa nú sýnt, að óttinn við að legið sígi er ástæðulaus. Og þó að tilraun- imar sýndu ekki beinlínis, að hættan á blæðingu minnkaði við að fara snemma á fætur, þá sýndu þær að minnsta kosti, að hún jókst ekki. Rúmlega er ónauðsynleg, og raunverulega skaðleg. Rúmlega í lengri tíma dreg- ur úr líkamsþróttinum og tefur fyrir því að líkaminn fái aftur sinn fyrri þrótt. Blóðrásin verð- ur tregari, og bráðlega getur j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.