Úrval - 01.06.1947, Page 71

Úrval - 01.06.1947, Page 71
HÆTTAN AP RlKISVALDINU 69 því valdi, sem starfsmenn ríkis- ins hafa, og ég held ekki, að til sé annað öruggt ráð til að setja þessu valdi skorður, en að efla gegn þeim aðra starfsmenn, sem eru fulltrúar fyrir aðrar fé- lagsheildir. Hugsið ykkur til dæmis hlutverk verkalýðsfélag- anna í sósíalistisku ríki. Margir sósíalistar virðast álíta, að þeg- ar framleiðslutækin falla í hend- ur ríkisins, hverfi þær stétta- andstæður, sem knúðu verka- mennina til að bindast samtök- um. Þetta er að mínu áliti alger misskilningur. Hversu sósíalist- isk sem skipulagning iðnaðarins verður, mun starfsmaður í f jár- málaráðuneytinu aldrei telja sig hafa sömu hagsmuna að gæta og námuverkamaður. í sósíalist- isku ríki verður skipting þjóðar- teknanna ákveðin af starfs- mönnum ríkisins, og ef þessir menn eru ekki ofurmenni að dyggðum og réttsýni, munu þeir smátt og smátt skammta sér stærri hlut en þeim ber. Það mun skapast ný fámennisstjórn,. sem getur orðið voldugri en auð- menn í kapítalistisku lýðræðis- ríki. Ef unnt á að vera að koma í veg fyrir þetta, verða að vera til félagsheildir, sem gæta hagsmuna launþeganna gagnvart stjómmálamönnunum og starfsmönnum ríkisins. Það verða með öðrum orðum að vera til stéttafélög, og með því að það verður hlutverk stéttar- félagsins að gæta hagsmuna meðlima sinna gagnvart ríkis- valdinu, verða forustumenn þeirra að vera óháðir ríkisvald- inu og einungis ábyrgir gagn- vart umbjóðendum sínum. Þó að verkfallsrétturinn sé hættulegt vopn, sem aðeins ber að nota þegar allt annað þrýtur, mega stéttafélögin ekki afsala sér honum með öllu. Og sú trú má ekki verða almenn, að launþeg- arnir hafi aldrei rétt til að bera fram mótmæli gegn samþykkt- um sósíalistiskrar ríkisstjórn- ar. Á Bretlandi hefir staða lög- reglunnar hingað til ekki verið neitt vandamál. Öðru máli gegn- ir í sumum öðrum löndum. Allir, sem fylgzt hafa með valdabar- áttu hinna ýmsu sjórnmála- flokka í löndunum á meginlandi Evrópu, hljóta að hafa tekið eftir því, að aðalátökin eru jafn- an um það, hvaða flokkur eigi að ráða yfir lögreglunni. Sá sem ræður yfir lögreglunni getur sett óvini sína í fangelsi og látið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.