Úrval - 01.06.1947, Side 73

Úrval - 01.06.1947, Side 73
HÆTTAN AF RlKISVALDINU 71- hans nær kosningu með miklum meirihluta, hugsar hann: „Það var þá ekki til neins að ég kaus.“ Það þarf eitthvað um- fangsminna og nærtækara til þess að menn finni, að óskir þeirra og álit hafi einhver áhrif á það, sem skeður. Það er trú mín, að í þessu efni geti atvinnu- lýðræðið haft allmikla þýðingu. Ef maður hugsar sér til dæmis þann möguleika, að verkamenn- irnir í verksmiðju kysi verk- smiðjustjórnina, mætti gera ráð fyrir, að áhuginn á kosningun- um yrði mikill, og að kjósend- umir væra nákunnugri málun- um, sem um er kosið, en oft á sér stað í þingkosningum. Ég hygg að nokkur sjálfs- stjórn í iðnaðinum verði mjög nauðsynleg, þegar hann hefir verið þjóðnýttur, ef komast á hjá því, að alltof mikil völd safnist á hendur fárra starfs- manna ríkisins. Hinar einstöku iðngreinar þurfa að hafa rétt til að gera út um þau mál sem eink- um snertir þær sjálfar, en ríkis- valdið hefði úrskurðarvald um það, sem snertir hagsmuni heildarinnar. Ef þessi aðferð væri til dæmis notuð í brezka kolaiðnaðinum, er augljóst, að það sem máli skiptir fyrir almenning er magn framleiðsl- unnar og verð kolanna. Þetta hvort tveggja ætti hið opinbera að ákveða. En vinnuskilyrði óg vinnutíma og skiptingu tekn- anna af námarekstrinum milli þeirra, sem vinna að honum, á iðnaðurinn sjálfur að fá að ákveða. Og ýmislegt, sem varð- ar hagsmuni einstakra hópa námaverkamanna er óþarft að láta iðnaðinn sem heild ákveða, heldur á að fela það hinum ein- stöku hópum. Með þessu eða svipuðu fyrirkomulagi ætti að vera hægt að vernda einstakl- inginn gegn ofríki miðstjórnar- innar. En þegar til lengdar lætur, eru þó stofnanir — hversu nauðsynlegar sem þær kunna. að vera — út af fyrir sig ekki nægilegar til að tryggja frelsi einstaklingsins, því að frjáls- lyndar stofnanir geta ekki þrif- izt nema þegnlegar skyldur og' umburðarlyndi sé einhvers metið: minnihlutinn verður að sætta sig við lög, sem hann er mótfallinn og meirihlutinn má. ekki beita ofríki. En slíkur hugsunarháttur verður ekki skapaður á einum degi, hann byggist á skólun og þjóðlegri erfðamenningu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.