Úrval - 01.06.1947, Side 83

Úrval - 01.06.1947, Side 83
ER OFDRYKKJA ÓLÆKNANDI? 81 „í þetta skipti,“ fullvissaði hann vini sína, „er mér óhætt, héðan í frá drekk ég ekki annað en vatn.“ Svo kvöld eitt hrmgdi lögregl- an til konunnar hans. Þeir höfðu fundið drukkinn mann á göt- unni, og höfðu farið með hann á stöðina ... Það er nú almennt orðið við- urkennt af læknum að ekki sé til nein varanleg lækning á of- drykkju. Það mesta sem hægt sé að gera sér von um sé lengri eða skemmri „endurreisn“ eða bati, að áliti dr. Lyman C. Dur- yea, formanns rannsóknarráðs áfengismála í Bandaríkjunum. 1 læknaskýrslum eru ótal dæmi um ofdrykkjumenn sem gengu undir læknismeðferð og fengu að því er virtist fullan bata, en lentu svo skyndilega á taumlausum „túrum“. Hvers vegna? Hver er skýr- ingin á því að ofdrykkjumenn sem fengið höfðu fulian „bata“ bjmja svo oft að drekka aftur — og meir en nokkru sinni fyrr ? Grein þessi á að vera tilraun til að svara þessum spurning- um. Dr. Duryea segir að skýring- in á falli ofdrykkjumannsins sé fólgin í því sem hann kallar „gikksútbúnaðinn“. Eitt lítið atvik getur „hleypt af“ röð af gleymdum viðbrögðum og kom- ið manni sem talinn var að fullu læknaður af ofdrykkju, á taum- lausan „túr“. Af því dregur hann samlíkinguna við gikk á byssu. Maður sem hafði ekki bragð- að áfengi í neinni mynd í tíu ár,. tók hóstalyf við slæmu kvefi. Það var vottur af áfengi í lyf- inu, og fáeinir dropar nægðu til að hleypa af gikknum og koma manninum á „túr“, sem lauk ekki fyrr en hann hafnaði á drykkjumannadeild í sjúkrahúsi tveim vikum síðar. Annar maður hafði verið bindindismaður í sex ár. Drykkjumannsfortíð hans virt- ist gleymd, því að hann forðað- ist samkvæmi þar sem líklegt var að áfengi yrði haft um hönd, og helgaði sig starfi sínu og heimili. Kvöld nokkurt að vetrarlagi festist bíllinn hans £ snjóskafli. Vélin hitnaði svo mikið við tilraunina til að losa bílinn, að frostlögurinn tók að sjóða. Það var áfengi í leginum, og þegar maðurinn andaði að sér gufunni hljóp „gikkurinn” af. Og þegar honum hafði tekizt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.