Úrval - 01.06.1947, Side 85

Úrval - 01.06.1947, Side 85
ER OFDRYKKJA ÓLÆKNANDI? 83 varir er maðurinn orðinn þræll eiturlyfsins að nýju. Sjúklingurinn veit ef til vill ekki hvað orðið hefur honum að falli. Hann varð ekki var við að gikknum var smellt með til- stilli höfuðverkjarlyfs, sem hann hélt að væri algerlega meinlaust. En líkaminn vissi það. Sama máli gegnir um áfengi. Maður getur neytt áfengis nokkurn veginn reglulega í mörg ár. Ef til vill verður hann æðioft drukkinn. ,,En ég get hætt þegar mér sýnist,“ segir hann. En skyndilega, án nokk- urs fyrirvara — eins og þegar þöndu teygjubandi er sleppt — vaknar jákvæður næmleiki fyrir áfenginu. Og upp frá því er hann of- drykkjumaður, sem aldrei getur orðið hinn sami og áður, af því að hann losnar aldrei við þennan næmleika. Það er hægt að svæfa þennan næmleika, bæla hann niður, en hann er alltaf til stað- ar — reiðubúinn til að taka við völdum um leið og maðurinn finnur lykt af áfengi eða bragð- ar dropa af því. Vitum við í hverju þessi já- kvæði næmleiki er fólginn? Að- eins að nokkru leyti. Við vitum af rannsóknum sálfræðinga, að löngun í áfengi getur að nokkru leyti átt sálrænar orsakir. En oflítill gaumur hefir verið gef- inn að hinum líffræðilegu or- sökum: þeirri efnastarf semi, sem áfengisneyslan kemur af stað í frumum líkamans. Tilraunir á dýrum hafa leitt í ljós, að sum þeirra geta orðið nautnaþrælar á sama hátt og menn. Api eða hundur verða ekki nautnaþrælar af sálrænum orsökum, heldur af því að líkam- inn hefir vakið hjá sér jákvæð- an næmleik fyrir nautnalyfinu. Það er hægt að „lækna“ dýrin með því að svifta þau algerlega lyfinu um nokkurt skeið, en hinn minnsti vottur lyfsins getur smellt gikknum og vakið nautnafýsnina að nýju. Ofdrykkjumenn bregðast við á sama hátt. Hinn minnsti vott- ur áfengis getur vakið viðbrögð hjá líkamanum, sem ætti hann von á miklu magni áfengis. Þessi efnastarfsemi líkamans er móttökunefnd væntanlegrar drykkjuveizlu. Ef viðbrögðin eru vakin, en áfengið kemur ekki, kemst líkaminn úr jafn- vægi. Hann krefst fullnægingar. Hann krefst áfengis, svo að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.