Úrval - 01.06.1947, Side 104

Úrval - 01.06.1947, Side 104
102 ÚRVAL skyni að verða gervifrjóvgaðar mæður. Undirtektir annara þjóða voru misjafnar. Rússneska blað- ið Pravda benti á, að nú væri kominn tími til fyrir Bandarík- in að bæta fyrir heimsógæfuna, sem hlauzt við Mississippi- sprenginguna, en til þessa hefðu Bandaríkin ekki rætt beinlínis við Sovétstjórnina um málið. Orðið ,,beinlínis“ var mjög þýð- ingarmikið. Það var rætt um það í þinginu. Höfðu einhverjir hátt- settir menn innan stjórnarinnar tekið upp leynisamninga um að láta kommúnista njóta góðs af Hómer Adam? Englendingar kváðust vera vissir um, að Bandaríkin myndu verða þeim hliðholl um gervi- fr jóvgun, og myndu Englending- ar í þess stað skýra Banda- ríkjunum frá uppfinningum sín- um á þessu sviði. Brezka stjórn- in taldi sig mæla fyrir munn heimsveldisins, en nefndi ekki írland á nafn. Frönsku blöðin bentu á fram- lag Frakka til menningar og lista, og töldu nauðsynlegt, að frönsk menning héldi áfram að blómgast. Margir gó.ðir Þjóðverjar töl- uðu um þá blessun, sem snilli- gáfa þeirra á iðnaðarsviðinu gæti fært mannkyninu. Japönsku blöðin ræddu um hinn hefðbundna íþróttaanda Ameríkumanna, og bentu á, að „baseball“ væri leikinn í báðum löndunum. Það var skömmu síðar, að ég var ráðinn til að aðstoða við framkvæmd Endurfrjóvgunar- áætlunarinnar og fór ég til Washington þegar í stað. Klutz skrifstofustjóri tók á, móti mér og fylgdi mér til skrif- stofu þeirrar, er mér var ætluð. Ég bað um að fá að hitta Adam. í dagstofu einni í Shoreham, þar sem hertoginn af Windsor, indverskir furstar og önnur stórmenni bjuggu venjulega er þeir voru gestkomandi í borg- inni, sá ég rauðan hárlubba gægjast upp fyrir stólbak. Það var Adam. Hann var í hálfgerðu móki, augun voru starandi og munnurinn gapti. Þegar hann sá mig, staulaðist hann á fætur og heilsaði mér innilega. „Gleður mig að sjá mannsandlit," sagði hann. Ég bað hann að vera hug- hraustan, allt færi að lagast. Hann sagði mér síðan, hvað gerzt hafði. „Þeir fara með mig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.