Úrval - 01.06.1947, Side 111

Úrval - 01.06.1947, Side 111
ADAM 109 eitthvert gagn verður í þessu skal ég reyna það.“ María og Thompson ákváðu að fara til Washington, til þess að skoða Hómer, og sannreyna, hvort óhætt væri að fara að byrja á gervifrjóvguninni. Ég áleit, að hann væri orðinn nógu heilsugóður til þess. Um kvöldið barzt fregn frá London, þess efnis, að tveir frjóir karlmenn hefðu fundizt í Mongólíu. Þeir höfðu fundizt fyrir nokkrum mánuðum, en Rússar höfðu þagað yfir því. Álitið var, að þeir væru námu- menn, og hefðu verið niðri í blý- námu, þegar sprengingin varð, eins og Adam. „Ætli þetta sé satt?,“ sagði Thompson. „Það er ekki ósennilegt,“ sagði María. „Ekki finnst mér það trú- legt,“ sagði ég. „Ég býst varla við, að brezka utanríkisráðu- neytið viti hvað gerist í Mongó- líu. Þetta er sennilega kvik- saga.“ „En hvaða áhrif myndi það hafa á Endurfrjóvgunaráætlun- ina, ef það væri satt?“ „Ég býst við að afleiðingin yrði fjölgunarkapphlaup milli okkar og Rússa. Þeir sleppa sér í Washington, ef þeir frétta af frjóum Rússa. Þegar ég vaknaði morguninn eftir, var komið foráttuveður. Ég ákvað að eyða deginum í rúminu og hirða ekki hót um veðrið, herrana í Washington, gervifrjóvgunina eða Mongólana tvo. Um hádegisbilið leit ég á sjónvarpið, og viti menn — þar var þá Fay Knott og starði beint framan í mig. — Hún var að hefja ræðu sína í efri deild þingsins, og það fyrsta sem ég heyrði, var að Endurfrjóvgun- aráætlunin væri tóm vitleysa og fullkomið hneyksli. „Ég tala á alvarlegri stundu,“ sagði hún. „Fregnir hafa borizt um, að í Mongólíu séu tveir menn, sem geta aukið kyn sitt. Ég rengi ekki rétt kommúnista til að lifa og tímg- ast, en hugsið ykkur að heimur- inn yrði full af mongólskum kommúnistum!" Hún brosti og þagði stundar- korn, svo að hlustendurnir gætu virt hana fyrir sér. „Möguleik- ar okkar til áframhaldandi lífs byggjast á einum manni — herra Adam. Og hvað hefir stjórnin gert við Adam? — Stjóminni virðist ekki vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.