Úrval - 01.06.1947, Side 116

Úrval - 01.06.1947, Side 116
114 TJRVAL Blaðamenn eru ekki vanir að falla í stafi yfir smámunum, en skýrslan gerði mig alveg for- viða. Ég hafði haldið, að Kathy væri 25 eða 26 ára gömul, en hún var 31 árs. Mér var heldur ekki kunnugt um það, að hún var stúdent frá menntaskóla í Chieago og hafði stundað nám við háskólann þar í borg. Árið 1940 hafði hún farið til Hollywood, trúlofast þar dr. Magruder, kjarnorkusérfræð- ingi, en hann hafði farizt í Mississippisprengingunni. Kathy hafði samið margar ritgerðir um f rumeindaklof ningu — og þessar ritgerðir voru meira að segja skrifaðar af mikilli þekkingu! Hún hafði og um skeið verið ritari hins kunna kjarnorkusérfræðings, Felix Pell. Skýrslan bar þess vott, að stúlkan var bæði heið- arleg og unni landi sínu mjög. Þannig var þá Kathy! Ég átti bágt með að trúa þessu, en ég vissi, að leynilögreglunni skjátl- aðist ekki. En það sem ég skildi ekki, var áhugi hennar á Hómer Adam — ég gat ekki los- að mig við þá hugsun, að hún ætlaði sér eitthvað með hann, ef til vill að koma honum fyrir kattarnef. En ég gat ekki fund- ið neina skynsamlega ástæðu til siíks verknaðar. Ef til vill var hún gædd snilligáfu, og flestir sniliingar eru hálfgeggjaðir. Eða ef til vill ætlaði hún sér að hefna sín á mannkyninu og gera það aldauða, af því að hún sjálf hafði orðið fyrir óhamingju. Ég vaknaði næsta morgun við það, að ég var sárlasinn, en gat þó ekki gert mér grein fyrir, hvað að mér var. Marge horfði á mig með sam- úð, en jafnframt nokkurri for- vitni, og bauðst til að gefa mér kaffi. „Ég vona, að þú sért ekki að verða veikur, góði minn,“ sagði hún. Kaffið var hræðilegt á bragð- ið. ,,Þú hefir látið salt í kaffið í stað sykurs,“ sagði ég ásakandi. Hún mótmælti því harðlega, og bað mig að vera kyrran í rúminu. Eftir nokkra stund fór mér að líða betur, en mér fannst allt vera salt á bragðið, sem ég át og drakk um daginn. Mánudagurinn leið, án þess að nokkuð gerðist. Almenningur virtist vera ánægður með fyrir- komulagið á vali fyrstu móður- innar, sem átti að gervifrjóvg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.