Úrval - 01.06.1947, Side 122

Úrval - 01.06.1947, Side 122
120 ÚRVAL glæpur, og það er ósvífni, að þér skulið ryðjast hér inn og ógna okkur með skotvopni. Við erum meðlimir Rannsóknarráðsins.“ „Er það ekki glæpur, að nema fólk á brott?“ sagði Root. „Adam kom hingað af frjáls- um vilja,“ sagði Pell. Hómer reyndi að rísa á fætur, og fór að afsaka sig. „Hvað ætluðu þeir að gera við þig, Hómer?“ spurði ég. „Ég veit það ekki,“ svaraði hann. „Ég skil það ekki. En við Kathy áttum að vera hér í nokkra daga, áður en við f ærum til Mexikó.“ „Jæja, ef þú veizt ekki, hvað átti að gera við þig, þá skal ég fræða þig um það,“ sagði ég. „Þessar vísindalegu náætur ætl- uðu að myrða þig. Þær hata mannkynið. Þær ætla að láta eðlurnar erfa jörðina." Kathy stökk á fætur. „Þetta eru svívirðileg ósannindi!“ æpti hún. Pell var náfölur og titraði. „Þetta er svívirðilegt; ég kæri ykkur,“ sagði hann. Faðir Kathy sagði: „Það er hætt við, að þetta verði misskil- ið. Viltu ekki segja þeim frá öllu saman, Kathy?“ Kathy skýrði svo frá, að þau hefðu lokkað Hómer til sín, en ekki ætlað að gera honum neitt mein. Þau ætluðu, í fáum orðum sagt, að nota hann við tilraunir sínar, með það fyrir augum að skapa úrvalsfólk — miklu full- komnari einstaklinga en fram- leiddir yrðu með gervifrjóvgun- inni. Ég spurði hana, hvað þau hefðu ætlast fyrir með Hómer, er þau hefðu notfært sér hann. „Ég býst við, að við hefðum leyft honum að fara heim,“ sagði hún. „Þú ert bæði illa innrætt og frek, Kathy,“ sagði ég. „Allar konur eru frekar, ef þær ætla sér eitthvað,” svaraði hún. „Og að ég sé vond -— það er eins og á það er Iitið. Ég lít á mig sem verkfæri í höndum guðs.“ Og augu hennar leiftr- uðu af sama ofstækinu og fyrr- um, þegar ég kvaddi hana á flugvellinum í Washington. „Hvað eigum við að gera?“ spurði ég Root. „Við getum ekki tekið þau föst, nema Adam krefjist þess.“ En Adam neitaði því með öllu, og þar við sat. Ég svaf ekki yfir mig næsta morgun. Þegar ég leit inn til Hómers, sá ég að hann stein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.