Úrval - 01.06.1947, Síða 126

Úrval - 01.06.1947, Síða 126
124 ÚRVAL ar. Herniálaráouneytið hafði til- kynnt, að Rannsóknaráðið hefði gert Adam ófrjóan, að vísu óviljandi og vegna sérstaks óhapps. Engum var um að kenna. Hermálaráouneytið hafði fallist á skýringu Ransókna- ráðsins og sömuleiðis forsetinn. — Ég ákvað að ná þegar í stað tali af Felix Pell og Kómer. Ég hitti Pell á heimili hans. „Svo að ykkur tókst að eyði- leggja Hómer Adam,“ sagði ég. „Ykkur tókst það vel, mjög vel. Og þetta var aðeins slysni!“ „Nei, það var ekki slysni,“ sagði Pell. „Segið mér,“ sagði ég, „af hverju er ykkur svona illa við mannkynið?“ Pell stundi. „Illa við mann- kynið ? Mér er ekki illa við mannkynio — ég hefi fórnað lífi mínu í þágu þess. Ég veit, að þér trúið mér ekki, og ég skal ekki ásaka yður, því að þér vitið svo lítið um málið.“ „Þér játið,“ sagði ég, „að Hómer hafi ekki orðið ófrjór vegna óhapps, og samt segið þér —.“ „Já, ég stend við orð mín,“ sagoi Pell. „Hann gerði það sjálfur! Ég hefi aldrei orðið fyr- ir slíku áfalli í Iífinu. Hvers vegna gerði hann það?“ Ég kvaðst ekki vita það, en lofaði að komast að því. — Ég fór með lestinni til Tarrytown, á fund Hómers. Hómer tók mér opnum örm- um, og kallaði á Mary Ellen, tií þess að láta hana vita um komu mína. „Hómer,“ sagði ég, „hvers vegna gerðir þú það?“ „Hvernig fekkstu að vita það?“ spurði hann. „Það var leyndarmál. Það getur haft illt í för með sér, ef það fréttist. Ein- hverjir yrðu ef til vill kærðir fyrir vanrækslu.“ „Engar áhyggjur," sagði ég. „Dr. Pell sagði mér það sjálf- ur.“ „Já, ég gerði það,“ sagði Hórner. „Ég gerði það vegna mín sjálfs — mig langaði til að vera eins og aðrir menn. Nú er ég orðinn eins og þeir.“ „Hvernig fórstu að því?“ „Það var mikið af allskonar vélum í rannsóknarstofunni. Ein þeirra geislaði frá sér gammageislum. Ég tók rnér stöðu fyrir framan hana, þegar ég sá mér færi. Hún gerði mig ófrjóan." „Hómer,“ sagði ég, „þetta er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.