Úrval - 01.06.1947, Síða 127

Úrval - 01.06.1947, Síða 127
ADAM 125 í alla staði skýr og skilmerkileg frásögn. En ég er feginn, að enginn sálsýkisfræðingur skuli hlusta á okkur.“ „Mér þykir vænt um, að þú skulir ekki halda að ég sé brjál- aður,“ sagði Hómer. „Það er ekkert að mér. Ég er eins og annað fólk.“ „Já, Hómer,“ sagði ég, „þú ert nákvæmlega eins og annað fólk.“ Útvarpið fór að ræða um óhappið — en þó ekki af mjög mikilli svartsýni. Það var drep- ið á Mongólana tvo. Þeir voru frjóir. Innan fárra klukku- stunda, voru Mongólarnir tveir orðnir afar þýðingarmiklir í augum Ameríkumanna. Utanríkisráðherrann lét hafa það eftir sér, að hann bæri fyllsta traust til Rússa, hinna hugrökku bandamanna okkar. Þeir myndu áreiðanlega ekki nota Mongólana handa sér ein- um. Hann benti á hjálp þá, sem Bandaríkin hefðu veitt Rússum í stríðinu. Andi kommúnismans, sagði hann, byggðist á velferð allra þjóða, og hann minnti á, að hinir tveir frjóu Mongólar væru engu síður borgarar heimsins en Sovétríkjanna. Þá var það, að skeyti barst frá Moskvu, þess efnis, að rúss- nesku stjórninni væri allsókunn- ugt um frjóa Mongóla. Rúss- neska stjórnin taldi söguna um Mongólana vera þátt í and- kommúnistisku samsæri. Ástandið var allt annað en skemmtilegt. Adam var ónýtur, Rannsóknaráðið máttvana og Endurf r jóvgunar-áætlunin í upp- lausn. En fólk hélt áfram að lifa lífinu. Það leit ekki út fyrir, að lieimurinn myndi deyja í æði og krampateygjum. Hann myndi deyja úr elli. Allt gekk sinn gang. Flugfé- lögin hófu skemmtiferðir til Parísar og Kairo. Það var nóg af gervisilkisokkum á markaðin- um, en þeir voru ekki lengur í tízku. Húsnæðisvandræðin minnkuðu. Allt var eðlilegt — nema heima hjá mér. Marge var orðin ákaflega uppstökk og geðvond. Ég kenndi því um, að lienni myndi svíða barnleysið. Hún hafði verið vön að sofa eins og selur, en nú vaknaði hún um miðjar nætur og heimtaði hitt og þetta. Hún átti til með að segja: „Mig lang- ar í hnetur.“ „Mig langar í egg.“ Stundum hélt hún, að útidyrnar væru ólæstar, og ég varð að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.