Úrval - 01.06.1947, Síða 128

Úrval - 01.06.1947, Síða 128
126 ÚRVAL fara niður til að gæta að því. Ég fór að verða taugaveiklað- ur út af þessu. Marge var áreið- anlega veik — veik á sálinni. Hún hafði öll einkenni sálsýki. Ég ákvað að spyrja Maríu Ost- enheimer og Thompson, og biðja þau um aðstoð. Ég vonaði, að hún væri ekki ólæknandi. María og Thompson komu, undir því yfirskini, að við ætl- uður að spila bridge — þau hugðust athuga Marge í næði. Marge var eðliíeg fyrst framan af, en svo sagði hún allt í einu: „Ég verð að fá súrar gúrkur!“ Ég leit á Maríu og Thompson. Þau voru undrandi á svipinn. „Pærðu oft svona löngun í vissar fæðutegundir, Marge?“ spurði María. „Svona ákafa Iöngun?“ „Já, því er ekki að Ieyna,“ sagði ég, „og jafnt á nóttu sem degi.“ „Haltu þér saman,“ sagði Marge. „Viltu tala við mig augnablik í næsta herbergi, Marge?“ sagoi María. Þær fóru inn í svefnherbergið. „Hvernig lízt þér á?“ spurði ég Thompson. „Hún er ekki geggjuð,“ svar- aði hann, „hún er taugaveikluð og í uppnámi, en ekki geggjuð. Það er eitthvað í undirvitund- inni, sem veidur þessum ein- kennum. Ég veit ekki, hvað það gæti verið, nema —.“ „Nema hvað?“ „Sleppum því,“ sagði Thomp- son, og í sama bili rak María höfuðið fram í gættina og bað hann að finna sig. Ég fór að verða hræddur um, að eitthvað alvarlegt væri á seiði. Það heyrðist hávaði úr svefn- herberginu. Mér heyrðist Marge hlæja, en hún var víst að stynja. Svo komu þau. öll í hala- rófu út úr herberginu, þögul og hátíðleg. Thompson gekk til mín, lagði höndina á öxl mér og sagði: „Ef okkur skjátlast ekki, er Marge rneð barni!“ Ég missti glasið, sem ég hélt á, og það fór í mola á gólfinu. „Stephen!“ sagði Marge. „Step- hen! Hvað er að?“ „Honum varð svo bilt við,“ sagði Thompson. „Hann lagast strax. Gefið honum að drekka." Ég drakk góðan teyg, leit framan í þau og sá, að þau voru ekki að gera að gamni sínu. „Ómögulegt!“ stundi ég hvað eftir annað. Ég fór að reikna í huganum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.