Úrval - 01.06.1947, Side 131

Úrval - 01.06.1947, Side 131
Nýjar vélar og tæki. I'rarnhald af öftustu kápusíðu. eftirlíking' 85 hestafla flugvéla- mótors, sem vegur 100 kg. Villulaus vélritun. Ný, rafknúin ritvél setur alla línuna þannig að hún verður sýni- leg rétt ofan við leturhorðið áður en hún ritar á pappírinn. Ef villa er í línunni, má eyða henni með því að þrýsta á hnapp. Línan rit- ast á pappírinn á meðan næsta lína er sett. Snjóplógur. Nota má jeppa sem snjóplóg fyrir gangstéttir með því að setja framan á hann sköfu og oftan á hann hverfisóp. Hverfisópurinn er knúinn áfram af vélinni í jepp- anum. Sökum þess að drif er á öllum hjóluni jeppans, er lítil hætta á að hann „spóli“, þó að snjórinn veiti sköfunni nokkurt viðnám. Uppþvottavél. Komin er á markaðinn upp- þvottavél, sem knúin er áfram af vatnsþrýstingnum í krananum. Diskunum er komið fyrir á eins konar bakka, sem snýst fyrir áhrif vatnsþrýstingsins. Vatnsdreifar- inn í vélinni er með átta götum, og kemst rennandi vatn að yfir- borði allra diskanna. Auðvelt er að tengja vélina við heitavatns- kranann. Byksuga. Ryksuða, sem hreinsar ryk úr loftinu áður en það nær að setj- ast. Loftið er sogað inn í hana. Þar fer það fyrst í gegnum raf- segulsvið, þar sem rykagnimar fá í sig frálæga rafhleðslu. Því næst fer það fram hjá málmplötu, sem hlaðin er viðlægu rafmagni, og dregur hún að sér rykagnimar, en loftið kemur hreint út úr ryk- sugunni. Fatapokar. Pokar til þess að geyma í föt, rúmföt og annan þvott. Þeir eru ofnir úr hárfínum glerþráðum og húðaðir utan með plastefni. Þeir hvorki hlaupa, togna né fúna, og verja fatnaðinn gegn raka, eldi og ryki. Þeim er lokað með renni- lás. Rakavari. Rakavari er efni, sem myndar ósýnilega húð utan á gler, plast, pappír og vefnað, og vamar því að raki safnist á yfirborð þess. Það getur haft hagnýta þýðingu á ýmsum sviðum. Einangrunarþynnur úr stáli. Stálþynnur, aðeins 0,15 mm á þykkt og húðaðar með tinblöndu, em sagðar ágætur hitaeinangrari í húsum. Þær endurvarpa ná- lega öllum hitageislum, og halda þannig húsunum svölum í sumar- hitum og spara eldsneyti á vet- uma. Þær endast í áratugi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.