Úrval - 01.06.1952, Side 39

Úrval - 01.06.1952, Side 39
Höfundur varpar fram og- svarar spurningunni: Er kvikmyndalist til? Grein úr „Dialog", eftir Albert JVIertz. JA, SVEI, hugsar lesandinn sjálfsagt undir eins og hann hefur lesið fyrirsögnina, á nú enn einu sinni að fara að karpa um það, hvort til sé kvikmynda- list eða ekki ? Þær umræður hafa nú bráðum staðið í heilan mannsaldur og eru satt að segja orðnar óþolandi. Það skal ját- að, að umræðuefnið er marg- þvælt og að mestu tilgangslaust. Ætlun mín er heldur ekki að ræða aðallega fagurfræðilegt og listrænt gildi kvikmyndanna, heldur kjör þeirra, gildi þeirra fyrir daglegt líf vort, fyrir hugsunarhátt og hegðun nú- tímamannsins. Saga kvikmynd- anna er langtum áhrifameiri en almenningur gerir sér grein fyr- ir, hún er sem sé aðeins á ytra borðinu saga kvikmyndanna, hún er í miklu ríkara mæli saga samtíðarinnar í fagurfræðileg- um, siðrænum og félagslegum efnum. Þegar Brd Lumieré höfðu fyrstu kvikmyndasýningar sín- ar í París 1895, voru það ekki fyrstu frumstæðu tilraunir nýrrar listgreinar, sem þeir sýndu, heldur furðulegur eigin- leiki undravélar, sem gat fest á strimil og sýnt hinn ytri veru- leika svo náttúrlega, að undr- um sætti. Minnist þess sjálf, hvaða áhrif fyrsta kvikmyndin, sem þið sáuð í bernsku, hafði á ykkur; þið hafið sjálfsagt eins og flestir aðrir litið á hana sem veruleika, sem merkilegan töfra- glugga, er opnaði ykkur sýn út í heiminn. Og flest fólk hefur enn á fullorðins aldri sömu af- stöðu til kvikmyndanna. Það lít- ur á kvikmyndina á tjaldinu sem veruleika, er sé ekki í veru- legum atriðum frábrugðinn þeim veruleika, sem það lifir í sjálft. Á barokk- og endurreisn- artímabilinu höfðu menn mikið og almennt dálæti á allskonar vélrænum sjónhverfingaleik- föngum, klukkuspilum með hreyfanlegum landslagsmynd- um, myndum, sem gátu hreyfzt einkar eðlilega o. s. frv. Ég get því ekki afneitað þeirri skoðun rithöfundarins André Malraux, að kvikmyndin sé til orðin í framhaldi af þessu dálæti bar- okktímabilsins á hreyfanlegimi sýnileikföngum. Ef við skoðum kvikmyndina í þessu Ijósi, þá er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.