Úrval - 01.06.1952, Side 77

Úrval - 01.06.1952, Side 77
SÝND OG VERULEIKL Saga eftir W. Somerset Maagham. £G ÁBYRGIST EKKI sann- leiksgildi þessarar sögu, en hana sagði mér prófessor í frönskum bókmenntum við ensk- an háskóla, og ég held hann hafi verið of grandvar maður til að segja hana, ef hún væri ekki sönn. Það var háttur hans við kennsluna, að benda stúdentun- um á þrjá franska rithöfunda sem að hans áliti sameinuðu þá kosti sem eru meginþættirnir í franksri skapgerð. Með því að lesa verk þeirra, sagði hann, mátti læra svo mikið um frönsku þjóðina, að fengi hann ráðið, mundi hann ekki treysta þeim stjórnendum okkar sem fjalla eiga um skipti okkar við frönsku þjóðina til að rækja störf sín nema þeir hefðu áður með ströngu prófi sýnt kunnáttu sína á verkum þeirra. Þessa höfunda má einkenna hvern með sínu orði: Rabelais með orðinu gauloiserie — það útleggst ribb- aldaháttur, sem vill kalla skóflu annað og meira en bannsetta reku; La Fontaine með bon sens — sem þýðir brjóstvit; og Corn- eille með panache. I orðabókum er það þýtt fjaðraskúfur, skúf- urinn sem brynjaðir riddarar báru á hjálmum sínum, en í yfir- færðri merkingu virðist það tákna allt í senn: virðuleik og glæsimennsku, tilgerð og hetju- skap, hégómagirni og stolt. Það var le panache sem lagði franska heiðursmanninum í Fontenoy í munn orðin: skjótið fyrst, herr- ar mínir, þegar hann stóð and- spænis liðsforingjum Georgs II englakonungs; það var le pana- che sem knúði fram af vörum Cambronnes við Waterloo orðin: varðmaðurinn deyr, en gefst aldrei upp; og það er le panache sem knýr reiðan franskan rit- höfund er hlotið hefur Nóbels- verðlaunin til að gefa þau öll af örlátri stórmennzku. Pró- fessorinn var ekki léttúðugur maður, og að hans áliti dró sagan sem ég ætla að segja ykkur svo skýrt fram þessa þrjá höfuðkosti frakka, að hún hafði mikið menntunargildi. Ég hef kallað sögu mína Sýnd, og veruleika. Það er heiti á bók er ég ætla að líta megi á sem merkasta heimspekirit er skrif- að var (illu heilli eða góðu) í landi mínu á nítjándu öld. Hún er strembinn lestur en örvandi. Hún er skrifuð á frábærri ensku, af talsverðri kímni, og jafnvel þótt leikmaður muni naumast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.