Úrval - 01.03.1963, Side 45

Úrval - 01.03.1963, Side 45
SLANGAN í SVEFNPOKANUM 61 að reyna meiri reyk. Hann leit til hliðanna sitt á hvað, og gaf þannig til kynna neitun sína. Ég óskaði þess, að ég gæti þurrkað A1 í framan. Við vorum allir gegnvotir af svita í þess- um frumskógaofni. Jafnvel páfa- gaukarnir og' aparnir höfðu þagnað, þegar hitinn jókst. Að skjótn slönguna! Hvers vegna hafði mér ekki dottið það fyr í hyg? Ég skýrði A1 frá þess- ari hugmynd með látbragðaleik. Augu hans leiftruðu núna. Nei! Ég skildi ofurvel ástæðuna fyrir neitun hans og skammaðist mín. Hvernig gat ég vitað, hvar höf- uð slöngunnar var? Það yrði nauðsynlegt að skjóta burt víg- tennur hættulegrar eiturslöngu ásamt tannrótinni. Ég hafði séð afskorin höfuð slíkra eitur- slangna engjast og eitrið halda áfram að spýtast út um opna tönnina. Indíáninn læddist burt og lcom aftur með skordýraprengju. A1 virti hana fyrir sér. Það myndi heyrast hvæsandi hljóð í henni, þegar henni yrði skotið, en ekkert gæti staðizt hið beiska efni. A1 starði á mig. Skyndilega gaf hann jáyrði með augnaráði sinu. Ég hélt skordýraprengj- unni i um 18 þumlunga fjar- lægð frá pokanum til þess að draga úr hávaða hins hvæsandi hljóðs, og svo þrýsti ég á hnapp- inn. Slangan hreyfðist sam- stundis. Efni sprengjunnar hafði ekki komizt ofan í pok- ann, en hið hvæsandi liljóð hafði likzt hljóði þvi, sem slöngur gefa frá sér. Við þorðum ekki að reyna slíka sprengju aftur. Nú var sólin að nálgast há- degisstað sinn. Við höfðum ver- ið að reyna að hjálpa A1 í sex stundir samfleytt. Oft varð hann að loka augunum, þegar saltur svitinn rann ofan í þau, svo að sveið undan. Það var að draga úr honum allan mátt. Ég gat séð það á andliti hans. Ég leit þakklátum augum til tjalddúks- ins, sem strengdur var yfir svefnpokanum til varnar regni. Að minnsta kosti veitti dúlcurinn A1 svolitla forsælu. Svefnpokinn hlýtur að hafa verið eins og gló- andi ofn. Skyndilega minntist þreyttur heili minn nokkurs, sem A1 hafði sagt mér um háttalag slagnanna: „Slöngur eru með köldu blóði. Likamshiti þeirra er kominn undir umhverfinu. Ef um ofsa- hita er að ræða, hitna þær eins og járnstengur í eldi, og ef eld- heit hitabeltissólin skin beint á þær i hálftíma, drepast þær.“ Nú vissi ég, hvað við áttum til bragðs að taka, en slíkt liefðí í för með sér, að við yrðum að bæta á þær næstum óþolandi kvalir, sem A1 hafði þegar orðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.