Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 54

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 54
70 Læknir skoðaði hana og sagði, að það væru litlir möguleikar til þess, að hún fengi sjón aftur á særða auganu. Nú var hún næstum fullvaxin, og fóðrun hennar varð töluvert vandamál. Matarlyst hennar óx, eftir því sem heilsan batnaði. Hún þurfti 30—40 pund af nýjum fiski á dag, og það varð að skera fisk- ana í litla bita og mata hana úr lófa, því að hún gat ekki fund- ið bitana, sem hún missti í sjóinn. Fiskimennirnir við flóann komu allir til hjálpar og lögðu fram ýmsar tegundir af fiski. En stundum var veiðin léleg, og það var erfitt að halda afgangs- fiskinum óskemmdum á hinum heitu, gullnu haustdögum. Hugrekki hennar í myrkrinu, er umlukti hana, hafði einnig í för með sér annað vandamál. Hún tók að flækjast lengra og lengra frá landi, þótt hún væri blind. Van Rict varð sífellt að kalla í hana i gjallarhorninu til þess að fá hana uær landi. Hann vissi, að kæmist hún út fyrir sjálft hafnarmynnið, myndi hún aldrei rata þangað inn aftur. ef það breytti um vindátt. Þá biði hennar ekkert nema hægfara hungurdauði, nema hákarlarn- ir yrðu fyrri til og rifu hana i sig. Hafnarstjórinn ræddi við dýraverndunarfélagið viðvíkj- andi þessu vandamáli og fékk þau svör, sem hann hafði búizt við. Jackie svaraði því kalli van Riets í síðasta sinn að kvöldi ánægjulegs dags. Þann daginn hafði hún fengið margan lost- ætan bitann. Hún synti í áttina til hans, og það brá fyrir gömlu glettninni og gleðinni í svip hennar að nýju. Hún stanzaði nokkrum fetum frá útréttri hönd hans, því að hún hafði nú þroskað með sér furðulega hæfni til þess að dæma um fjarlægðir mcð hjálp raddar hans. Hún skreið í land og stefndi á hann. Hann rétti fram hönd- ina, og næmir kampar hennar titruðu, þangað til þeir tóku að strjúka fingur hans. „Tot siens, Jackie,“ sagði hann. „Tot siens.‘c Hann lokaði augunum, ýtti á gikkinn. Þegar skotið kvað við, þutu mávarnir upp i loftið með skræku, óttablöndnu hljóði. Jac- kie hné út af við fætur honum. Hann stakk á sig byssunni og tók hana upp í fang sér. Hún var eins þung og fullvaxin kona. Síðan staulaðist hann með hana að gröfinni, sem hann hafði grafið handa henni í garðinum sínum nálægt höfninni, sem henni hafði þótt svo vænt um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.